Vikan


Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 60

Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 60
Draugatískan! Tískufatnaðurinn frá Ghost á margfalt fleiri aðdáendur en Spice Girls og Liuerpool til samans. Frægar konur eins og Naomi Campbell og her- togaynjan af Kent eru yfir sig hrifnir af fatalínu Ghost. Lykillinn að uinsældum fatn- aðarins er án efa efnið sem er ofið úr uiskósgarní og sá sérstaki máti sem hafður er á uið hönnun flíkanna. Huer flík er framleidd í sérstak- lega stórri stærð, síðan er hún minnkuð níður í smá- sölustærð og lituð. Tanya Sarne, hug- myndsmiður hönnunar- innar Nýlega birtist eftirfarandi fyrirsögn í blaðinu Evening Standard í London: „ Konur slást um kostakaup í vöruhúsi tískuhönnuðar.“ LFm var að ræða röð þúsunda kvenna sem lögðu leið sína í ákveðið öngstræti í London til þess að kaupa Ghost fatnað á hag- stæðu verði. Hönnuður Ghost er hin 53 ára gamla Tanya Sarne. Hún segist ekki hugsa um fólk þeg- ar hún vinnur við hönnunina heldur lögun og stærðir. Hún er mjög sérstakur persónu- leiki; keðjureykir, maular súkkulaði í tíma og ótíma, er alllaf að týna bíllyklunum sín- 60 Vikan um og fær reglulega reiðiköst. Þess á milli er hún ljúf sem lamb, að sögn samstarfs- manna hennar. Þeim líkar öll- um vel við hana og ber sam- an um að hún sé frábær manneskja og þau taki henni nákvæmlega eins og hún sé. Það er ekki nokkur vafi á því að persónuleiki Tanyu Sarne skilar sér í hönnun hennar og það er að hluta til ástæðan fyrir því hversu vinsæl föt hennar eru hjá breiðum hópi aðdáenda. Hún nær að sam- eina náttúrulegt útlit, djamm- drottninguna og skóla- stelpuna. Það er eitt aðals- merki Ghost. Ofurfyrirsæturnar elska fötin frá Ghost Efnin eru sem fyrr sagði að- allega úr viskós sem Ghost hefur þróað með mismunandi áferð en einnig er satín og shiffon mjög mikið notað við hönnunina. Fötin frá Ghost eru öll „wash and go“ þ.e.a.s. þeim er stungið beint inn í þvottavélina og farið í þau eins og þau koma út úr vélinni. Ofurfyrirsæturnar elska þessi föt því auk þess að vera mjög falleg þá er frábært að ferðast í þeim. Það má líka rúlla þeim saman eins og sokkapari og hver myndi ekki þiggja að geta pakkað fötun- um sínum ofan í ferðatöskuna með þeim hætti? Fötin hylja hað sem barf að fela! Það er með fötin frá Ghost eins og gallafötin, þau eiga sér enga hliðstæðu og eru alveg hægt er að fá flíkurnar í öllum regnbogans litum. „Það er ein ástæðan fyrir því að Amerík- anar eru svo yfir sig hrifnir af Ghost tískunni og kalla hana „Lego collection!" segir Tanya íbyggin. Tanya fór að fást við hönn- un í kringum 1970 og stofnaði Ghost árið 1984 með rétt rúmlega 100.000 krónur í vas- anum en þær voru fengar að láni í banka. „ Eg sá að það sér á báti. Konur sem eiga hversdagsleg föt í fataskáp- num sínum eiga gjarnan líka Ghost föt sem liggja þétt að líkamanum, hylja þó það sem þarf að fela og eru alltaf í há- tísku. Þessar flíkur eru úr efni sem líkist einna helst gömlu krepi og eru mjög þægilegar að vera í. Tanya Sarne segir að vin- sældir Ghost fatnaðar megi meðal annars rekja til þess að vantaði eitthvað á markað- inn,“ sgir Tanya. „Mér fannst tískufatnaður alltof dýr og fannst að konur ættu að geta keypt sér fallegan kjól án þess að fara alveg með fjárhaginn. Ári eftir að ég byrjaði datt ég niður á viskósið, ef svo má að orði komast og við rokseld- urn. Þetta var alveg með ólík- indum svo við ákváðum að halda áfram. Á fjórða árinu hafði ég ekki trú á að þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.