Vikan


Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 2

Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 2
í imfiTn iií'uujjjíi Unglingurinn var búinn að suða lengi í pabba sínum um að fá lánaðan bílinn en ekkert gekk. Pabbinn bar bví við að meðan pilturinn hvorki lærði heima né sinnti heimilisstörf- um og gengi eins og villimaður til fara, með hárið niður á bak, bá væri útilokað að hann fengi bíl- inn lánaðan. Pilturinn tók sig verulega á, hann fór að læra heima á hverjum degi og hjálpaði til við heimilis- störfin og mánuði síðar fór hann aftur til pabba síns til að freista bess að fá bílinn lánaðan. Pabbínn sagði að bað væri greinilegt að hann hefði tekið sig verulega á, en hann væri enn jafnsíð- hærður og villimannslegur að sjá. „Já, en pabbi, ég er búinn að vera að lesa bíblíuna og bæði Nói, Móses og Jesús voru svona síðhærðir." „Þeir fóru líka allt gang- andi." Reykvíkingurinn var búinn að kolfesta bílinn sinn í leðju á sveitaveginum þegar bónda nokkurn bar þar að á jeppa. Bóndinn bauðst til að kippa í bílinn fyrir fimmþúsundkall og veslings borgarbarnið, sem átti ekki annarra kosta völ, þáði það. Þegar bílinn var kominn upp úr drullunni rétti bílstjórinn bóndanum fimm- þúsundkallinn og sagði: „Ertu ekki að draga menn upp úr leðjunni allan sólar- hringinn fyrst þú getur grætt svona á því?“ „Nei, ég má ekki vera að því. Á nóttunni þarf ég að dæla vatni á veginn.“ I bandarískri hand- bók um aðbúnað og öryggi á vinnustað eru þessar stórmerkilegu leiðbeiningar: „Ef vart verður við þurrk í augum má smyrja þau með því að opna þau og loka á víxl nokkrum sinn- um.“ „Viltu hafa kaffið svart?“ „Hvaða fleiri liti ertu með?“ „Ég get alls ekki búið til góðan mat, það er alveg sarna hvaða hráefni ég nota það verður allt bragðvont." „Hefurðu prófað mat- reiðslubók?“ „Nei, en ég er alveg viss unr að hún yrði enn verri.“ Vikan Þeim sem vinna í net- þjónustu- fyrirtækj- um berast alls konar undarleg er- indi. Eitt sinn hringdi maður í slíkt fyrirtæki og var mikið niðri fyrir. Þegar hann fékk samband við einn starfs- manninn sagði hann: „Það rýkur úr tenginu aftan á tölv- unni minni. Getur verið að það sé kviknað í á ykkar enda?“ Leigjandinn var orðinn ansi pirraður vegna þess að þakið á húsinu lak og þegar búið var að rigna stanslaust í þrjá daga fór hann á fund húseigandans til að reyna að fá einhverja úrbót. „Þakið míglekur og það er allt á floti í stofunni. Þetta er orðið gersamlega óþolandi og mér finnst kominn tími til að þessu linni.“ „Ég veit því miður ekk- ert hvenær þetta lag- ast. Ekki er ég veðurfræð ingur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.