Vikan


Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 10

Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 10
Allt frá bjóðveldisöld og langt fram á nítjándu öld uar vaðmál aðalútflutningsvara ís- lendinga og skipaði að buí leyti sama sess og fiskurinn gerir nú. Góður uefarí uar pá eftirsottur vinnukraftur og pað voru frekar karlmenn en konur sem sinntu vefnaði- num. Konur tóku Píns vegar við voðinni, lítuðu hana og sniðu og saumuðu úr henni flíkur. Nú er öldin önnur og íslenskar konur eru í miklum meirihluta peirra sem stunda textfllist. Þær binda sig ekki við að vefa úr íslenskri ull, efni, litir og hug- myndir gefa óendanlega möguleika og pað sem hér sést jafnast fyllilega á við pað fallegasta sem býðst hjá textíllistapjóðum eins og Frökkum og ítölum. Vikan brá sér á nokkur textflverkstæðí og gallerí í Reykjavík og kannaði pað sem par er finna. Guðlaug Halldórsdóttir ræður ríkjum í Má mí mó og hún er þeg- ar orðin vel þekkt fyrir fislétt og falleg gluggtjöld með fínlegu mynstri sem minna á kniplinga- gluggtjöld í Miðjarðarhafslönd- um. Hún er hrifin af flaueli og þyngri efnum líka og vinnur sömuleiðis gluggatjöld úr þeim. Púðar með helgimyndum frá henni hafa einnig verið vinsælir en það sérstaka við þá er að myndirnar eru líkt og máðar eða eins og einhvers konar móða hafi lagst yfir þær. Þetta gefur þeim ævafornt yfirbragð og minnir sannarlega á að efniviðurinn er oft sóttur í margra alda gamlar myndir og málverk. I Má mí mó er nýjasta afurðin hins vegar alls konar handtöskur og töskur und- ir farsíma. „Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt,“ segir Guðlaug sem er nýfarin að nota skinn með öðrum efnum á tösk- um og púðum og er það bæði frumlegt og skemmtilegt. Eitt af því sem nýlega hefur vakið athygli flestra sem fara um miðbæinn eru fínleg og falleg gluggatjöld í gluggum veitinga- hússins Apóteksins. Þau eru verk Guðlaugar og það voru íslensk fjallablóm sem hún notaði sem fyrirmyndir að mynstrinu. Hún notar einnig rósir, liljur og fjól- ur, grænmeti og lauka. Verkstæð- ið og galleríið er í sama húsnæð- inu svo viðskiptavinir geta fylgst með Guðlaugu og starfsmönnum hennar við vinnu sína. Vekur það ekki áhuga flestra? „Jú, það kemur fyrir að fólk nefnir að því finnist umhverfið skemmtilegt og það er alltaf gaman að sjá hand- verk verða til. Hins vegar er þetta mjög þægilegt fyrir mig því ég get unnið og afgreitt á sama tíma.“ Má mí mó verður tveggja ára bráðum og þar er alltaf nóg um að vera. Guðlaug Halldórsclóttir í IVlá uií mó. Ma mi mo 10 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.