Vikan


Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 52

Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 52
Texti: Sigríður Víðis Jónsdóttir Það kemur mér svo sem ekkert við-en... -nokkur orð um slúður- „Enginn virðist hafa áhuga á slúðursögum - samt virð- ast allir njóta heirra." í hessum orðum felst nokkur sannieikur. Hvað hekkið hið til dæmis marga sem eru alltaf með nýjustu sögurnar úr Séð og Heyrt á hreinu en hvertaka fyrir að kaupa blaðiðP! Þeir lásu bað á biðstofunni hjá tannlækninum, segja heir. (Athyglisvert hversu oft menn burfa að láta laga í sér tennurnar.) Við erum jafn misjöfn og við erum mörg og að sjálf- sögðu slúðrum við mismikið. Sumir láta aldrei út úr sér styggðaryrði um annað fólk meðan aðrir virðast hrífast á kjaftasögum og slúðri. Fyrir há er ekkert meira spennandi en fréttir af náunganum. Krassandi sögur af hjónaskilnuðum, framhjáhaldi og hugsanlegri olettu virka eins og vítamínsprauta fyrir hena fólk sem lítur á næsta mann glampandi augum og hvíslar ísmeygilega: „Varstu búinn að heyra bað nýjasta...?“ Fiestir eru hó eínhvers staðar harna mitt á milli og sækjast svo sem ekkert sérlega eftir slúðursögum en finnst ekkert verra ef bær flénast inn í umræðurnar á annaðborð. Reyndar afar áhugavert! EðahvaðP Vit- um við ekki flest hvernig Jóna í næsta húsi hefur hað, að Siggi á horninu lemur hana Dísu og Magga í búðinni erkomin mánuðáleið...? Ert þú slúðurberi? -örstutt persónuleikapróf- D Frænka þín trúir þér fyrir því að hún haldi að maðurinn sem hún er búin að vera gift í tuttugu ár sé samkynhneigð- ur. Hún biður þig um að segja alls engum frá því. Þú bregst þannig við: A - Hvíslar þessu ofur lágt í eyra bestu vinkonu þinnar og segir að hún megi alls ekki bera söguna lengra. B - Þér finnst sagan svo ótrúleg að þú brennur í skinn- inu að segja einhverjum frá henni. Þú segir síðan vinun- um frá þessu við fyrsta tæki- færi en nefnir engin nöfn. C - Þú steinþegir og kannast ekki við neitt þegar frændi þinn spyr ofur lágt í næstu fermingarveislu hvort eitt- hvað gangi á hjá frænkunni og eiginmanninum. 0 Þú fréttir að sambýlismað- ur bestu vinkonu þinnar sé búinn að barna fyrrverandi kærustu sína. Þú bregst þannig við: A - Hlærð að þeim sem ber í þig slúðrið og spyrð hvort að hann hafi dottið á hausinn. Þú þekkir sambýlismanninn það vel að þú veist að hann myndi aldrei halda framhjá vinkonu þinni og að hann þol- ir ekki þessa fyrrverandi kær- ustu. B - Segist ekki trúa þessu en stenst ekki freistinguna að bera söguna áfram til vinnu- félaganna. Þú segir í lokin að þetta sé óstaðfest. C - Trúir sögunni varla en finnst hún ákaflega bitastæð. Þú nýtur þess að vera mið- punkturinn í kaffitímanum og hljóta óskipta athygli vinnu- félaganna. Á endanum ertu farinn að trúa sögunni. D Nýi maðurinn á skrifstof- unni í fyrirtækinu sem þú starfar hjá er einstaklega huggulegur. Þú hefur heyrt orðróm um að hann sé þrífrá- skilinn. Þú gerir eftirfarandi: A - Tekur þátt í umræðun- um urn málið á kaffistofunni næsta dag án þess þó að hafa bryddað upp á þeim. B - Ekkert. Þetta er hans mál og hverjum er líka ekki sama? C - Flettir manninum upp í þjóðskránni og skoðar síðan gömul íbúatöl til að komast að því hvaða konur þetta voru. □ Nágranni þinn sem er ný- fluttur í húsið við hliðina á þér 52 Vikan X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.