Vikan


Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 40

Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 40
Sætt í sumarbústaðinn eða eldhúsið heima Bakkabönd, diskaburrka og segulplata Hér er rautt aðalliturinn en ef eldhúsið er í öðrum lit má auðveldlega breyta litasamsetningunni. Tekönnurnar og bollana má hafa í bláu, gulu, appelsínurauðu eða hvaða öðrum lit sem vill. AIDAborðinn fæst einnig hvítur með hvítum kanti og diskaþurrkurnar fást í fleiri litum. Sleppa má blómunum á bakkabönd- unum og sauma tekönnur og bolla til skiptis. Bakkabönd: í bakkaböndin þarf u.þ.b. 2 metra af 7 sm breiðum AIDAborða og bakkabandahring. Saumið kross- saum og aftursting með DMC áróra- garni. Notið 2 þræði af 6. Saumið mynstrið tvisvar á hvort band. Diskaburrka: Diskaþurrkan er með íofnum AIDAkanti. Saumið krosssaum og aftursting með DMC áróragarni. Notið 3 þræði af 6. Saumið mynstrið út frá miðju og bætið einni tekönnu við til endanna. Alls verða þá sex tekönnur á þurrkunni. í segulplötuna þarf AIDAefnisbút, u.þ.b. 10x10 sm og þar til gerðan plastramma með segli aftan á. Saumið krosssaum og aftursting með DMC áróragarni. Notið 2 þræði af 6. Frágangur á segulplötu: Saumið tekönnu, pressið efnið vel. Notið plastlokið til að staðsetja myndina á miðju. Merkið með blýanti í kring- um hringinn og klippið út eftir lín- unni. Setið myndina í rammann, þá pappírinn sem fylgir og þrýstið síðan plastlokinu jafnt í með því að þrýsta yfir allan hringinn. Límið segulinn að síðustu aftan á plastrammann. Litir: 1 + 666 jólarauður 2 « 744 ljósgulur 3 o 910 emeraldgrænn 40 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.