Vikan


Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 34

Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 34
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir Pasta með grænmeti Nú er komið mikið úrval af grænmeti í verslanir og það er um að gera að not- færa sér það. í þennan rétt má nota það grænmeti sem tiltækt er og bera það fram með grófu brauði. 2 hakkaðar gulrœtur 1 kúrbítur, hakkaður 200 g brokkólí, skorið í bita 125 gferskur aspas (má sleppa) 150 g strengjabaunir 1 hvítlauksrif, rifið 1 dós hakkaðir tómatar 1 mdl grœnmetissoð (afteningi) 2 msk. hökkuð steinselja basilíkum efiir smekk parmesanostur, rifinn 300-350 g soðið pasta, kryddað með salti og pipar úr kvörn Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á umbúðunum og færið upp úr soðinu. Kryddið. Allt grænmetið er sett í vatn ásamt tómötum, grænmetissoði og kryddi. Lát- ið suðuna koma upp, lækkið hitann og látið malla við vægan hita í u.þ.b. 10-15 mínútur, eða þar til grænmetið er soðið en ekki of lint. Kryddið eftir smekk og hrærið pastað saman við áður en rétt- urinn er borinn fram með rifnum osti ofan á. 34 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.