Vikan


Vikan - 05.09.2000, Síða 34

Vikan - 05.09.2000, Síða 34
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir Pasta með grænmeti Nú er komið mikið úrval af grænmeti í verslanir og það er um að gera að not- færa sér það. í þennan rétt má nota það grænmeti sem tiltækt er og bera það fram með grófu brauði. 2 hakkaðar gulrœtur 1 kúrbítur, hakkaður 200 g brokkólí, skorið í bita 125 gferskur aspas (má sleppa) 150 g strengjabaunir 1 hvítlauksrif, rifið 1 dós hakkaðir tómatar 1 mdl grœnmetissoð (afteningi) 2 msk. hökkuð steinselja basilíkum efiir smekk parmesanostur, rifinn 300-350 g soðið pasta, kryddað með salti og pipar úr kvörn Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á umbúðunum og færið upp úr soðinu. Kryddið. Allt grænmetið er sett í vatn ásamt tómötum, grænmetissoði og kryddi. Lát- ið suðuna koma upp, lækkið hitann og látið malla við vægan hita í u.þ.b. 10-15 mínútur, eða þar til grænmetið er soðið en ekki of lint. Kryddið eftir smekk og hrærið pastað saman við áður en rétt- urinn er borinn fram með rifnum osti ofan á. 34 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.