Vikan


Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 39

Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 39
Skapaðu eígin ilm Þeir sem hafa áhuga á ilmkjarnaolíumeðferð skapa sér gjarnan eigin blöndu ilmolía. Margir kaupa lykt- arlaust rakakrem fyrir líkamann og blanda það síð- an sinni uppáhaldsilmkjarnaolíu og þar meö er kom- in húðmjólk sem tekur öllum öðrum fram. Rósailm- ur er kynörvandi og ákaflega erótískur, sítrusávext- ir eru venjulega örvandi og hressandi, sömuleiðis bergamot og rósmarín. Ylang ylang er slakandi og hjálpar gegn streitu- og kvíðatengdum vandamálum. Lavender er slakandi og góð við þreytu, gagnast við höfuðverk og öðrum verkjum. Frankincense hefur hlýjan, róandi ilm og er verkjastillandi og góð við bakverkjum. Sedrusviöur er róandi og sefandi. Kamilla veitir vellíðan og eykur bjartsýni og gagnast því við þunglyndi. Eukalyptus er orku- gjafi sem hreinsar hugann og þannig mætti lengi telja. Hver jurt hefur sína verkun og víða er að fá góðar upplýsingar um hverjar þær eru. Meðal annars hafa margir framleiðendur gefið út bæklinga með góöum upplýsingum. Blómailmur er heilsubætandi llmkjarnaolíur eru unnar úr blómum og biómailmur er sannar- lega heilsubætandi. Fólk ætti því að reyna að hafa lifandi blóm í híbýlum sínum sem oftast. Ekki þarf alltaf að kaupa afskorin blóm heldur er sjálfsagt að tína blóm í garðinum og setja í vasa inni í stofu. Isienskar jurtir eru sömuleiðis margar mjög ilmsterk- ar og birkigreinar eða blóðberg í skál geta gefið góðan ilm um alla íbúðina. Satin Finish líkamsolía Satin Finish líkamsolían sameinar gersemar ilmkjarna- olíannaog endurlífgar raka og litarhátt húðarinnarstrax. Húðin drekkur í sig olíuna sem veitir henni gljálausa meðferð. Hún gengur mjög fljótt inn í húðina svo það er engin þörf á að bíða með að klæða sig eftir að hún hef- ur verið borin á. Olían hefur verið prófuð með aðferðum húðsjúkdómalækna. Best er að úða olíunni á þurra húð að kvöldi eða að morgni helst eftir bað eða sturtu. Hún er síðan nudduð inn í húðina með þéttum hreyfingum og dvalið sérstaklega við þurra bletti svo sem á oln- bogum eða hnjám. í Satin Finish olíunni er jojoba olía og lípíð sem gera húðina slétta og mjúka, aloe vera gel og efni úr jurtum sem gefa raka og mýkt, ginseng gel sem endurlífgar og styrkir, E-vítamín sem veitir vemd gegn sindurefnum og ilmkjarnaolíur úr sítrónu, patchouli, hvítu blóðbergi og rósmarín. Ilmurinn er mildur en hress- ir, frískar og veitir vellíðunartilfinningu. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.