Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 7
MENTAMÁL
55
sæg skuli vera hrúga'S saman í stafsetningarorðabókum, i því
skyni, aö menn læri þaö alt eins og þulu, i staö þess aö læra
þetta stuttorða, auöskilda lögmál, og geta fundiö eftir því
stafsetningu sjerhverrar þ e s s a r a r inynda r, þótt
maður minnist þess ekki, aö hafa sjeö liana, og ])aö með ör-
uggri vissu og fullum skilningi.
VI. Þær sagnir sterkrar beygingar, sem í 3. og 4. kenni-
mynd hafa i aö stofnhljóöi, fá hljóöbreikkun i i í í 1. kenni-
mynd og i i ei i 2. kennimvnd, s. s.: bíta, beit, 1)itu, bitinn;
rífa, reif, rifu, rifinn; stíga, steig, stigu, stiginn. Er þá auð-
sætt, að aldrei getur orðið hljóðvarp í afleiddum myndum slikra
sagna. Og sýnt er einnig eftir þessu, aö eint. þál. íramsöguh.
af h n i g a, s t í g a, s i g a, á aö vera h‘n e i g. s te i g, s e i g,
en ekki h n j e, s t j e, s j e, eins og oft kemur ])ó fram i ræöu
og riti.
VII. Eftir myndun sinni skiftast orö í f r u m o r ö, a f-
1 e i d d o r ð og s a m s e 11 o r ð.
1. í frumoröi er rót og beygingarstofn ávalt hiö
s a m a, þ. e.: viö rót (upprunamynd) bætast einungis beyg-
ingarendingar, s. s.: flug, flug-s; bit, bit-s; var-a.
2. í afleiddu oröi tengist viðskeyti við rót; viöskeytið eitt
hefir enga sjálfstæða merkingu; skeytt framan við rótina nefn-
ist það forskeyti, en aftan viö hana afleiðsluending. I af-
leiddú oröi er beygingarstofn jafnan lengri en rót, s, s.: flygsa,
rót f 1 u g, stoín f 1 y g s ; beizli, rót I) i t, stofn b e i z 1 i;
varningur, rót v a r, stofn v a r 11 i n g.
3. Sanrsett er orö, ])egar það er gert úr tveimur eöa fleiri
orðmyndum, er hafa sjálfstæöa merkingu. Samsetning oröa
er þrennskonar : f ö s t, 1 a u s og b a n ds tafssamsel n_
i n g. Föst nefnist hún, þegar fyrri hluti hins samsetta orös
er s.tofn, s.'s.: e 1 d h u; s a ,1 d u r h n i g i n n]. Laus kallast
hún, þegar fyrri hluti orðsins er í e i g n a r f a 11 i (eint. eöa
fleirt.), s. s.: v i 11 u t r ú; e 1 d a s k á 1 i. Bandstafasamsetn-
ing nefnist ])aö, þegar fyrri lduti hins samsetta orðs er s t o f n