Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 19
MENTAMÁL
67
Þ o 1 g æ ð i ð hlómgastj við aö sökkva sjer niður í viö-
fangsefni aö sta'Saldri.
Af þessu sjest, aö sjálfsstarf er nauSsynlegt. En starfslöng-
unin er klipt sundur meö sauöaklippum frímínútnanna, oft
þegar áhuginn er mestur og barniS starfar í algleymingi.
Þetta er uppeldisfræöisleg synd. Frimínútur eru því a'ö eins
nauösynlegar, aö þær komi, þegar þeirra er þörf. Börnin eiga
aö ákveöa sjálf, hvort skift er uin námsefnin í tímunum,
en jafnframt reynir kennarinn aö vita vilja þeirra, sjá þaö
á þeim. Frjáls eftirliking getur veriö góö. Þannig læra þau
máliö. Börnin flokkast oft um námsefni, fá aö tala um
|)aö og hreyfa sig eftir vild, en mega þó eigi trufla starfs-
systkini sín viö önnur störf. Þá er kennarans aö grípa inn í.
Hjer eru háværar raddir tfm frelsi og jafnrjetti. En einhver
spyr: Hvenær má krefjast ákveöins vinnutíma og frítíma
af börnunum ? Ef skyldutilfinningin hefir þroskast meö eöli-
legum hætti, kemur hún til aö stjórna vinnunni. Barniö viröir
innri skyldur. En andstæöingar vorir segja: Hvað sem frels-
inu líöur, veröa börriin aö vita og skilja, aö til er eitt í heim-
inum, sem heitir skylda. Þaö er eins og menn haldi, að frelsi
og skylda geti ekki átt samleið.
Sagt er, aö maðurinn hafi skyldur viö guö, sjálfan sig- og’
náungann. Skyldurnar viö guð og sjálfan mann falla saman.
Það eru hinar innri skyldur, er standa i sambandi viö innri
þarfir einstaklingsins. Skyldurnar við náungann vita að hin-
um ytra heimi. Þaö eru hinar ytri skyldur. Rjettlætið krefst
]>ess, að tekiö sje tillit til annara. Frelsi mannsins nær þang-
aö, sem kröfur náungans byrja. Hinar innri skyldur eru fleiri
en ]iær ytri. Skyldan má aldrei vera neinum plága eða ok.
heldur eðlileg afleiöing af innri ákvörðun. Hver beygir knje
sín dýpra en eiginn vilji viöurkennir? Barniö er ekki frekar
en sá fullorðni borið til að ])jóna eða ])rælka eftir ytra boði.
En ])egar vitunartími þess er korninn og skyldurækni þess
vaknar, mun þaö þjóna samkvæmt eðli sínu og getu. Gefur
þaö beztan ávöxt og ánægju. Það er hægt að vekja skyldu-