Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 16
64 MENTAMÁL Ekki mun heldur ráö aö gleypa þær í hugsunarleysi, því aö þá'er liætt viö, aö þeim veröi misbeitt sökum vankunnáttu, og enginn ávinningur fáist. En öllum ætti aö vera hugleikiö aö styðja endurbótastarf, sem vinnur í samræmi viö þaö, er tímans raddir kalla, og mun hollara en róttæk bylting. Jónas Jósteinsson. Kennaranámsskeið á Krabbesholm. Wámsskeið unt skólanýjungar. Eftir 1 s a k J ó n s s o n. Danir eiga marga góöa skólamenn er gangast fyrir umbót- um, einkum í barnaskólunum. Er þetta meira en masiö tómt. Við nokkra skóla í Kaupmannahöfn hafa veriö stofnaöir til- raunabekkir (Forsögsklasser). Þeir eru óháöir reglugerðum hinna skipulagsbundnu skóla, en þó undir sama þaki. Þar er unniö aö því aö hagnýta skólanýjungar. Prófa sig áfrarn nýj- ar leiöir meö nýjum aöferðum. Þetta hefir vakið andúð margra. En aðrir fylgja starfinu með áhuga, foreldrar og kennarar. Maður er nefndur A n d e r s V e d e 1, skólastjórinn við lýöskólann á Krabbeshólm. Hann er maður á bezta aldri, vænn aö yfirliti, drengilegur, gáfaður og prýöilega mentur. Hann er mjög áhugasamur um skólamál. Sá hann nauðsyn á aö rökræða og útbreiða hinar nýju skólahugmyndir. Boðaði hann l>ví til námskeiðs viö skóla sinn, í samráði við nokkra áhuga- sama kennara. Mót þetta stóð yfir fyrstu vikuna af ágúst síö- astliðið sumar (1926). Og er það hiö fyrsta í rööinni i Dan- mörku, með þessu sniði. Krabbeshohn, staðurinn, sem mótið var haldið á, er vestan- vert við Skífufjöröinn, nálægt Skífuborg. En Skífufjöröur liggur suður úr Limafiröi, sem kunnugt er. Húsiö er gamall herragarður, i gotneskum stíl„ með yndislegu umhverfi. Há-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.