Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 25
MENTAMÁL 73. ing'ju. Kva8 hann reynslu sína giftudrjúga um ]>etta. Gamlir nemendur höföu vottaS honum þakkir, eftir aö þeir voru orönir fullorönir. Foreldrar hafa tekiö þvi i flestum tilfellum vel. í samskólum kvaö hann rnundi ntega nota svipaöa aöferö. Haföi sjálfur dálitla reynslu um telpur, er tóku ])essu vei. Kennarar mundu bestir til aö annast fræösluna, foreldrar síöri. en lækriar síztir. Frú Glode-Olsen talaöi uin Montessori-aiS- f e r ö i r á h e i m i 1 i n u. Andinn í kenningum Montessori er frjálsræöi og starf. Og áhöldin skiftast í tvo aöalflokka: annar er lýtur aö hreyfi- þörf barnsins, líkamsæfingar, hinn aö sálarþroska þess, æfing skilningarvita, greiningargáfa. Iiiö sameiginlega hlutverk heggja ])essara áhaldaflokka er aö koma af staö samvinnu milli handar og heila og temja sjálfsstjórn. Uppeldisskyldurnar veröa bezt ræktar meö kærleiksþeli til barnsins, og gagnkvæmri ])ekkingu á sál þess og líkama. Þar er eigin reynsla ólýgnust. Uppeldiö byrjar ])egar viö fæöingu. Er nokkur, sem segir ])aö byrja fyr? Barninu þarf aö sinna, svo sem þarfir þess segja til. Ungt barn vill læra aö þekkja hlutina meö því aö bragöa á öllu. Snertiskynjun þess er næm- ust. Það vill snemrna hjálpa sjer sjálft og hafa eitthvað á milli handanna. Montessori- og önnur uppeldis-áhöld eru svo dýr, aö fátækum heimilum reynist ókleift að kaupa. En sjerhvert heimili á mikiö af áhöldum, sem geta nálega unnið sama gagn, t- d. potthlenúua, skeiöar, 1)auka, bretti, hylki, flöskur o. m. fl. Þaö er ekki lítil æfing í því fyrir barn, að spreyta sig á því aö finna rjetta hlemma á potta aí misjafnri stærö. Af framan- töldum áhöldum geta börnin 'm. a. kynt sjer stæröarhlutföll og lögun hluta, lært að greina þyngdarmun og telja, auk þess sem starfiö fullnægir þreifi- og hreyfi-þörf barnsins. Eignarhvöt vaknar snémma hjá barni. Bezt aö það gæti átt borö oö stól viö sitt hæfi, kassa undir dót, er .hirt sje vel og haft á vissurn staö. Skúffu fyrir föt, er barniö sje látið taka upp á hverju laugardagskvöldi, rekja sundur, brjóta saman og

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.