Menntamál - 01.02.1946, Side 32
28
MENNTAMÁL
Lad derfor kollega-korrespondancen være en av for-
beredelserne til sommerens ferieglæder.
Indmeldelse sker ved at man pr. brev sender oplysning
om ffilgende: 1) navn og ffldeár, 2)yrke, 3) adresse, U)
interesser, 5) </>nsker angaende korrespondancen.
Kort efter modtagelsen vil De fá besked om hvem De
kan korrespondere med.
Sd ýmskes De: Pd genhfir — og god fornöjelse!
Kollegiale hilsner sender
C. Sparre-Ulrich, komunelærer
57, Sdr. Fasanvej, K0benhavn F.
Kgbenhavn F., den 1. februar 19J)6.
Innheimta
Eins og kennurum er kunnugt eru árgjöld þeirra til
S. í. B. tekin af launum þeim, sem þeir fá greidd úr ríkis-
sjóði. Undanfarin ár hefur gjaldið verið tekið í október,
en síðustu mánuði s. I. árs voru óvenjulega miklar annir í
skrifstofu ríkisféhirðis, svo að hann taldi sér ekki fært að
láta framkvæma þetta fyrr en í febr., og mæltist þá mjög
eindregið til, að tvö árgjöld yrðu tekin í einu, til þess að
ekki þyrfti að vinna þessa aukavinnu tvisvar sama árið.
Stjórn S. í. B. samþykkti að verða við þessum tilmælum,
því að það er mjög mikilvægt fyrir sambandið að geta
haldið áfram að innheimta árgjöldin á þennan hátt. Vonar
stjórnin, að það valdi kennurum ekki verulegum óþæg-
indum, þótt tvö árgjöld, þ. e. fyrir árin 1945 og 1946 séu
innheimt í einu lagi.
Pálmi Jósefsson,
féhirðir.