Menntamál - 01.12.1946, Síða 25

Menntamál - 01.12.1946, Síða 25
MENNTAMÁL 159 JÓHANNES GUÐMUNDSSON: Unglingaskólinn í Húsavík (Jóhannes Guömundsson, höf- undur þessarar greinar, er fædd- ur 22. júní 1892. Hann tók gagnfræðapróf á Akureyri 1914 og var við barnakennslu í Kelduneshrepp veturinn 1916— 1917. Hann gerðist kennari í Húsavík haustið 1917, og þar starfar hann enn. Auk kennslu sinnar við barnaskólann hefur hann kennt meira eða minna við unglingaskólann, sem hann segir hér nokkuð frá. —■ Jóhannes er einn þeirra manna, sem ógjarn er á að láta mikið á sér bera, en svo segja kunnugir menn, að jafnan leggi hann alúð við verk sín og vandi þau sent bezt. — Menntamál vildu gjarnan geta flutt fleiri þætti úr sögu skóla og kennslumála hér á landi.) í haust voru liðin 40 ár síðan Unglingaskóli Húsavíkur var stofnaður. Virðist á slíkum tímamótum ekki úr vegi að minnast með nokkrum orðum sögu þessa skóla, er um svo langt skeið hefur verið menntgjafi Húsavíkurkaup- túns og nærliggjandi sveita. Það mun hafa þótt viðburður eigi lítill, þegar það barst út sumarið 1906, að bóndi norðan úr Kelduhverfi ætlaði að setja á laggirnar skóla fyrir unglinga hér í kauptúninu. Mörgum mun hafa þótt þetta óráð og ekki tengt miklar

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.