Menntamál - 01.05.1952, Page 7

Menntamál - 01.05.1952, Page 7
menntamál 45 hreyfingin um heim allan hefur því orðið fyrir miklum og frjóvgandi áhrifum frá Montessori, beint og óbeint, hvaða uppeldisfræðilegri stefnu, sem þeir annars fylgja. Það, sem öðru fremur einkennir andann í verkum Mariu Mont- essori, er mannkærleikur hennar, trúin á hið góða í barns- sálinni, og trú hennar á mátt uppeldisvísindanna til þess að skapa mönnum farsælla líf. Börn þessarar aldar standa í mikilli þakkarskuld við hinn látna uppeldisfrömuð og barnavin, sem helgaði þeim líf sitt og starf.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.