Menntamál - 01.04.1965, Síða 11

Menntamál - 01.04.1965, Síða 11
MENNTAMÁL 5 gjöf hafði í för með sér miklar endurbætur á skólakerfinu, sérstaklega í dreifbýlinu og varðandi kennslu afbrigðilegra barna. Skólaskyldan er nú 8 ár, 6 ára barnaskóli og 2ja ára unglingaskóli. Með lögum frá 1962 var sveitarstjórnunum veitt heimild til að bæta frjálsum Sja bekk við unglinga- skólann. Það hefur valdið ýmsum örðugleikum og glundroða, að samhliða ríkisreknu framhaldsskólunum eru starfræktir margir einkaskólar. Flestir menntaskólanna eru t. d. einka- skólar, og þeir taka við nemendunum úr 4. eða 5. bekk barnaskólanna rneð' samkeppnisprófi. Þeir, sem ekki ná próli eða hafa ekki fjárráð til að greiða skólagjöld, halda áfram í ríkisskólunUm. Finnsku kennarasamtökin hafa unnið markvisst að því um árabil, að tekin sé upp 9 ára skólaskylda í samlelldum skóla (líkt og í Svíþjóð), sem rekinn væri af sveitarlélögun- um með ríkisstyrk. Þrátt fyrir harðvítuga andstöðu einka- skólanna hefur málið ldotið stuðning þings og þjóðar, og árið 1964 var sett niður nelnd til að undirbúa nýtt sam- ræmt skólakerfi með 9 ára skólaskyldu á grundvelli tillagna kennarasamtakanna. / Danmörku var ný skólalöggjöf sett árið 1958. Skóla- skylda er enn 7 ár þar í landi. Hin nýja löggjöf hefur leitt til þess: 1) að nálega öll börn njóta kennslu 240 daga á ári (áður sóttu börn í sveitum og þorpum skóla aðeins annan hvorn dag). 2) að öllum börnum er kennt erlent tungumál 6. og 7. skólaárið. 8) að öll börn, livort sem þau búa í sveit eða borg, hafa sömu möguleika á framhaldsnámi (eftir 7 ára skóla- skyldu). / Noregi var talið heppilegt, af hagrænum, pólitískum, uppeldislegum og félagslegum ástæðum, að lengja skóla- skylduna í níu ár fyrir öll börn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.