Menntamál - 01.04.1965, Síða 51

Menntamál - 01.04.1965, Síða 51
MENNTAMÁL 45 að vera í svolítið öðru formi en það er. Það, sem mér finnst vanta, er, að þeir kennarar, sem eru í þessu, skiptist á hug- myndum og segi frá því, sem þeir eru að gera. En það er eins og fólk komi sér ekki að því. Nú ern sjálfsagt margir þarna, sem hafa ágætar hugmyndir, og ef þeir létu hina fá hlutdeild í þeim, þá gæti það orðið til mikils gagns. — En heldurðu, að það sé rétt leið að taka þessi bcirn svona út tir? — Alveg áreiðanlega. Nú held ég til dæmis, að það séu nokkur börn liérna í þessum bekk mínum, sem gætu alveg farið í venjulegan Ijekk að hausti. — Þú heldur, að þau myndu geta bjargað sér jjar? — Já, þau myndu áreiðanlega geta bjargað sér í svona miðlungsbekk. Að vísu hef ég lagt höfuðáherzluna á lestnr- inn. Reikningnrinn hefur orðið dálítið út undan, Jrað er að segja, ég hef kennt þeim að telja og Jjekkja tcilustafina, en ég hef ekki farið út í samlagningu og frádrátt, eins og mað- ur gerir í venjulegum 7 ára bekk. Ég held bara, að Jjati valdi því ekki ennjtá. Mér finnst það vera alveg nóg að taka bara eitt í einu til að byrja með. — Og Jjú telur að fcindrið og sögurnar þarna í upphafi hafi ekki verið tímaeyðsla? — Nei, þvert á móti. Hvort tveggja er mjög þroskandi. Þetta voru hlutir, sem þeim þótti gaman að, og Jjegar mað- ur segir þeim eitthvað, sem er skemmtilegt, þá taka þau ósjálfrátt eftir, og ef þau venjast á ]>að strax að taka eftir, J>;i gera þau J>að líka seinna, ]>ó að það sé ekki alveg jafn skemmtilegt. En finnst þér ekki einkennilegt — og það á nú við öll börn — að það eru vissar sögur, sem þau vilja heyra aftur og aftur, og það er þeim mun meira gaman að heyra þær, ]>ví oftar sem þær eru sagðar. Þú þekkir scjguna um bangsana þrjá og Glóbrá. Ef ég spyr krakkana, hvort þau vilji heyra einhverja sérstaka sögu, þá er það venjulega þessi saga, sem þau biðja um. Og ég er ekki frá því, að það komi til af því, að það er hægt að leika hana fyrir þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.