Menntamál - 01.04.1965, Síða 59

Menntamál - 01.04.1965, Síða 59
MENNTAMAL 53 an var af hálfu skólanna rætt við foreldra þeirra barna, sem einkum þótti vafasamt, að nægilega væru þroskuð til skóla- námsins að haustinu. Var þeim bent á að leita frekari að- stoðar hjá sjálfræðiþjónustu barnaskólanna í Reykjavík. Milli 60 og 70% þessara foreldra fóru að ráðum skólanna. Hér skal tekið fram, að alls ekki er um að ræða neina þvingun við foreldra. [afnvel þótt barn sé af einhverjum ástæðum vafalaust vanbúið að þroska til að hefja reglu- legt lestrarnám, á foreldri ótvíræðan rétt á, að barnið njóti skólagöngu og fræðslu við sitt hæfi. Tilraun er nú gerð til að koma til móts við þessi börn með myndun bekkja við barnaskólana í Reykjavík, þar sem kennsla sé sniðin eftir föngum við þeirra hæfi, þ. e. undirbúningur og fræðsla að skipulegra námi í lestri og öðrum greinum. Tekið skal fram, að bekkir þessir eru blandaðir, þ. e. í þeim er einnig margt barna, sem betur eru búin að j)roska en sá hópur, sem vikið var að hér að framan. Þetta hefur bæði kosti og (ikosti. Skal ])á líka tekið frarn, að Jretta hefur um mörg ár verið reynt af hálfu skólanna, jrótt nú sé nokkru skipulegar að unnið en áður. Þessi viðleitni um kennsluhætti byggist á jreirri skoðun, sem jaðrar við örugga vissu, að mikill hluti þeirra barna, sem lendir við 9—10 ára aldur í beinurn lestr- arörðugleikum, geri )>að sökum ónógs þroska við upphaf skólagöngu og jrar af leiðandi óheppilegrar byrjunar- kennslu. Unnið hefur verið úr niðurstöðum skólaþroskaprófs og þær kannaðar með tilliti til ýmissa samanburðaratriða. Tölfræðileg úrvinnsla hefur f'yrst og fremst beinzt að könnun á hópprófinu sjálfu, hversu Jrað mælir jrað, sem jrví er ætlað að mæla, og með hve mikilli samkvæmni. Einnig gildi einstakra smáverkefna innan prófsins. Auk J)ess hefur úrvinnslan beinzt að könnun nokkurra ann- arra atriða, svo sem hvenær barnið er fætt á árinu og hugs- anlegum mismun drengja og telpna. Skal nokkuð greint frá þessum síðustu atriðum, sem skipta miklu máli. Allt að árs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.