Menntamál - 01.04.1965, Side 62

Menntamál - 01.04.1965, Side 62
56 MENNTAMAL verið aðstaða drengs, sem er svo óheppinn að vera fæddur seint á ári, t. d. í desember. Ef svo bætist við, að greindar- þroskinn er í sjálfu sér verulega neðan við meðallag, verð- ur námsaðstaða barnsins mjög erfið og tvísýn, einkum ef uppeldi og tilfinningaþroska er líka áfátt. Það er einmitt þetta ástand, sem hefur beint athygli skólamanna að skólaþroska barnsins og byrjendakennsl- unni. Ef draga ætti hagnýta lærdóma af niðurstöðum mínum hér að fráman, myndi ég m. a. nefna þessi atriði. Foreldrar og skóiamenn ættu að sýna meiri varkárni og sveigjanleik varðandi byrjun og hraða lestrarnámsins. Börn verða sem betur fer yfirleitt Iæs án mikilla erliðleika. Hvort það gerist hálfu eða heilu ári fyrr, skiptir að mínu áliti tiltölnlega litlu máli. Einkum þarf að sýna drengjum meiri aðgæzlu. Ia'klega má telja eðlilegt, að meiri hluti drengja sé ekki læs, fyrr en um eða eftir 9 ára aldur. Ef foreldrar og kennarar byggju sig undir að dreifa lestrarnáminu á 2—3 fyrstu veturna, myndi skapast meiri ró og öryggi við lestrarnámið, en það eitt myndi stuðla að mun betri starfsaðstöðu í skólunum. Það, sem virðist rnestu skipta, er að leggja breiðan og traustan grundvöll að Iestr- arnáminu í samræmi við þroska barnanna og getu. Þetta fæst m. a. með aukinni leik- og föndurkennslu í 1. bekk, átthagaíræðilegum verkefnum og hverju öðru, sem eykur orðaforða barnanna og orðskilning, þjálfar hreyfiþroska þeirra, styrkir einbeitingu þeirra og úthald, venur þau á heppileg vinnubrögð og eykur löngun þeirra til að læra að lesa. Sú spenna og kvíðni, scm ríkir í kringum lestrar- nám margra barna, einnig þeirra, sem ekki lenda í lestrar- örðugleikum, er ábyggilega ekki ákjósanlegt veganesti né hvatning til langferðar á námsbrautinni. Að lokuin fáein orð um skólaþroska og hagnýtt sam- hengi hans almennt við námsgengi og skipan skólastarfs- ins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.