Menntamál - 01.04.1965, Side 68

Menntamál - 01.04.1965, Side 68
62 MENNTAMÁL Norður-Ameríka, Norður-Evrópa og Japan höfðu for- ystuna. En smátt og smátt hefur þeim þjóðum fjölgað, sem tekið hafa sjónvarp í sína þjónustu. Nú er svo komið, að þjóðir með tæknimenningu og alþýðufræðslu í lakara lagi líta gjarnan á tæki þetta sem virkan lið í þeirri viðleitni að bæta þar um. Bandaríkjamenn hófu fyrstir kennslusjónvarp 1953, en Rússar, Kanadamenn, Frakkar og Bretar næstu árin á eftir. ítalir og Japanir komu aðeins seinna með kennslusjón- varp, en nú kenna J^eir börnum sínum að lesa með aðstoð þess, svo dæmi sé nefnt. Norðurlöndin, Þýzkaland, Hol- land og Belgía hafa tiltölulega nýlega hafið starfsemi í þessa átt, og svo er um fleiri þjóðir. F.kki eru tök á Jrví liér að gefa neina fullnægjandi mynd af sögu sjónvarpsins og hag- nýtingu Jæss í þágu kennslu hjá einstökum þjóðum. Okkur íslendinga varðar þó miklu að kynnast Jieirri þróun og hagnýta okkur sem bezt Jrá dýrmætu reynslu, sem liggur fyrir. F.kki verður h já Jrví komizt að gefa gaum að Jjeirri stað- reynd, að eins og stóriðja þjóða byggist í langflestum tilfell- um á langri reynslu og Jrróun handiðnaðar, Jrá er eins og sama lögmál megi leggja til grundvallar varðandi notkun kennslutækja. Áður en sjónvarpi er veitt inn í skólana, virð- ist afar æskilegt, að Jreir liafi góða reynslu í notkun útvarps og kvikmynda í sambandi við kennslustarfið. Við Islending- ar erum svo óheppnir að hafa sleppt að mestu frarn hjá okkur Jressari tækni við kynning og meðferð námsefnis í skólum. Þar að auki má hiklaust lullyrða, að notkun kennslutækja almennt, að undanskildum veggmyndum og töflu, hefur víðast hvar verið af heldur skornum skammti. Hér er reyndar komið að öðru mjög veigamiklu atriði í sambandi við notkun hreyfimynda við kennslu, sem sé Jrví, að fólki þarf að kenna að horfa á kvikmynd, rétt eins og kenna þarf fólki að lesa sér til gagns, tileinka sér magn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.