Menntamál - 01.04.1965, Page 71

Menntamál - 01.04.1965, Page 71
MENNTAMÁL 65 skrá er sniðin með ákveðna verkaskiptingu í huga milli þeirra, er sjónvarpskennsluna liafa á liendi hverju sinni, og bekkjarkennaranna. Yfirleitt virðist reynslan sýna, að eigi kennslusjónvarp að ná tilgangi sínum, þarf að undirbúa dagskrána sjálfa með góðum fyrirvara, undirbúa nemendur í bekkjunum undir sjónvarpskennsluna og gera foreldrum ljóst, hvernig ætlazt er til, að nemendur vinni að heima- verkefnum eða notfæri sér vissa þætti almennrar dagskrár. Sjónvarpskennsla þarf ekki endilega að miðast við, að nem- endur séu í skólanum, Jregar hún fer fram. Hin tœknilega hlið. F.kki er hér unnt að lýsa að verulegu gagni hinni tækni- legu hlið sjónvarps. Áður var drepið á nauðsyn Jress að hafa fleiri en eina sjónvarpsvél við upptöku og gerður saman- burður á kvikmyndatækni og sjónvarpstækni. Þessar mynda- vélar eru í raun ekki annað en linsa með ákveðinni brenni- vídd og elektrónískur hólkur, sem breytir „mynd“ Jreirri, er linsan skilar, í rafseguliildur ljóss og skugga. Við hólk- inn er tengdur kapall, er skilar þessum rafsegulsendingum til sendistöðvar, er aftur sendir Jja-r á hátíðnibylgjum milli endurvarpsskerma, eftir Jdví hvar viðtækið, sjónvarpstækið, er staðsett. Svonefnd lokuð kerfi byggjast á Jrví, að leiðsl- urnar frá sjónvarpsvélunum liggja alla leið að viðtækinu. Slík kerfi eru mjög útbreidd í viðskiptaheiminum og í iðnaði, svo og til kennslu í afmörkuðum skólaþyrpingum og námssvæðum. Auk hreyfaulegra myndavéla í sjónvarpssal ]>arf vélar, sem „veitt er í“ efni af filmum og skuggamyndum, svo og af segul-myndböndum, en þau eru mjög Jyýðingarmikil við upptöku sjónvarpsefnis. Sjónbönd þessi eru lík hljómbönd- um að gerð, I— 2ja Jnunlunga breið. Sérstakar rásir eru fyrir tón og tal auk myudrásar, svo að hægt er að fella úr, breyta og bæta inn í efni á hverri rás, óháð hinum. Spólurnar má nota allt að fjögur þiisund sinnum og geyma að vild, flytja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.