Menntamál - 01.04.1965, Page 82

Menntamál - 01.04.1965, Page 82
76 MENNTAMÁL 3. Sjónvarpskennsla virðist hafa sams konar áhrií' á nem- antlann og vinsamleg einkakennsla. Nemandanum finnst eins og talað sé beint til hans; hann situr ávallt í fremsta og bezta sætinu, jafnvel þótt (fysiskt séð) hann sitji aftar- lega í venjulegri kennslustofu. Hann sér því nákvæmlega það, sein verið er að sýna, og heyrir allt, sem sagt er, meðan á sýnikennslunni stendur. Þetta veldur því í raun, að nem- andinn einbeitir athyglinni að því, sem fratn fer á sjón- varpsskerininum, en lætur ekki truflast af utanaðkomandi áhrifum, eins og oft vill verða í skólastofunni. 4. Sjónvarp getur fært fyrir augu vor hluti, sem ekki verða greindir berum augum; tekið okkur til furðuheima smásjár og stjörnusjónauka og flutt okkur myndir af tungl- inu eða af hafsbotni og trúlega brátt frá öðrum sólkerfum. 5. Eðlilegt er að gera ráð fyrir því, að hver sá kennari, sem fram kemur í sjónvarpi, sé betur að sér og betur undir- búinn en almennt gerist um kennara í hversdagslegu starfi. Vegna persónuleika síns og kunnáttu er ekki aðeins líklegt, að hann hafi örvandi áhrif á nemendur til náms, heldur veiti hann og starfsbræðrum sínum gott fordæmi og gcfi þeim nýjar hugmyndir til bættra kennsluhátta. 6. Við sjónvarpskennslu er hægt að nota með góðum árangri hvern þann hlut, stóran eða smáan, sem efninu er skyldur. Og á skerminum er hægt að sýna hann í hvaða stærð sem er. Hola í skemmdri tönn getur fyllt út í skerm- inn, ef vill, og læknanemar í stórum sal geta fylgzt nákvæm- lega með borun og fyllingu tannarinnar. í sjónvarpi er hægt að notfæra sér öll hugsanleg kennslutæki, hvort held- ur í formi prentaðs máls, kvikmynda, skuggamynda eða raunverulegra hluta. Þar sem ekki er litsjónvarp, má hæg- lega nota litmyndir til sýninga, og gefa Jiær reyndar öllu skemmtilegri og mýkri tóna en svart-hvítar myndir. 7. Enda Jrótt í sjónvarpi megi með góðu móti nota allar 16 mm filmur, 24m/sek., þá er hægt að filma sérstaklega fyrir sjónvarp með minni tilkostnaði, Jiar eð í sjónvarpi er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.