Vorið - 01.09.1945, Qupperneq 20

Vorið - 01.09.1945, Qupperneq 20
82 V O R I Ð Barnastúkan Clóbrún á Ísaíirði staríaði ágætlega síðastliðinn vetur og bætti við sig télö&um. — Gæzlumaður hennar er Páll Jónsson, kaupmaður. Bindindismál. Á öðrum stað hér í blaðinu er mynd af ófreskju einni, sem á að tákna áfengið og böl það, er það leiðir yfir mannkynið í margvíslegum myndum. Ungi maðurinn á myndinni mun eiga að tákna þá menn, er vilja koma í veg fyrir áfengisbölið liafði leyst úr álögum, og varð hún glöð við, ]rvf að hún elskaði Jósef, en hafði kviðið fyrir að eiga gamla kónginn. Skömmu síðar liéldu þau hrúðkaup sitt, og fór það fram með glaum og gleði. Ekki gleymdist. Gráni gamli. Ungi kóngurinn átti hann, og sýndi honum þakklæti sitt, svo lengi sem han nlifði. — (E. St. þýddi). með því að banna með lögum allan til- búning og sölu á áfengum drykkjum. En hann getur einnig táknað mennina, sem vilja gera alla, unga og gamla, konur og karla, svo vitra, þroskaða og sjálfstæða, að þeir neyti ekki þessa hættulega drykkjar. Því að áfengið sjálft er aðeins meinlaus vökvi, ef enginn notar hann til drykkjar. Barnastúkurnar eru í þessari fylkingu. Þær vilja ala börnin og unglingana upp til bindindissemi, vekja svo virðingu þeirra fyrir heilbrigðu og göfugu lífi, að þau láti sér aldrei detta í hug að leggja sér til munns eiturlyf af nokkru tæi. I þá fylkingu þurfa öll íslenzk börn að ganga.

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.