Vorið - 01.09.1945, Page 21

Vorið - 01.09.1945, Page 21
V O R I Ð 83 Barnastúkan Eyrarrós í Siglufirði að koma af fundi. Hún er nú fjöfmennasta barna- stúka Iandsins, telur 450 félaga og starfar al miklu fjöri og myndarskap. — Gæzlu- maður er frú Þóra Jónsdóttir. Sam tal. l’ERSÓNUR: Pabbi og Dengsi (tveggja ára). I’ABBI: Hvað eigum við að gera l il að skemmta okkur? DENGSI: Sýnclu mér myndir. PABBI: Já, það skal ég gera. Nú :etla ég að sýna þér myndir úr dýrafræðinni og vita, hve mörg dýr þú þekkir. DENGSI: Úr minni bók? PABBI: Já, úr þinni bók. Hvaða dýr er þetta? DENGSI: Api, og hitt líka api. PABBI: Ab'eg rétt. En hvað er þetta? DENGSI: Vettlingur apans. PABBI: Nei, góði minn. Þetta eru hendurnar á apanum. En hvað heitir þetta dýr? DENGSI: Ljótt, — ljótt. PÁBBI: Nei, þetta er tígrisdýr. F.n það er rétt, það er ljótt. En hvaða dýr er þetta? DENGSl: Þetta er kisa.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.