Vorið - 01.09.1945, Qupperneq 26

Vorið - 01.09.1945, Qupperneq 26
VORIÐ Ævintýrið um storminn og rigninguna. Einu sinni var fátækur malari, sem alltaf var kallaður Hans mal- ari. Öll aleiga hans var gömul vind- mylla og dálítill matjurtagarður, og af því að hann var f jölskyldumaður, gat hann með naumindum lifað af þessu, og það því fremur, sem allt gekk á tréfótum hjá honum, bæði úti og inni. Stundum vantaði hann líka vind, svo að hann gat ekki malað í myllunni, og stundum kom ekki deigur dropi úr lofti dögum saman, svo að matjurtirnar í garð- inum þrifust ekki. Þegar allt. var svona uppi á móti Hans, og bæði legum hætti, komumst við gjörsam- lega þrotnir að kröftum heim að Felli, rétt fyrir fótaferðatímann. Var Gunnar mikið kalinn á liönd- um og fótum og varð að liggja þar rúmfastur nokkrar vikur, en Jó- hannes slapp að mestu við kal, og við Vigfús alveg. Svo er sagan ekki lengri. Enn í dag munu fáir vita, að þessir hrakn- ingar okkar og sú lífshætta, er við komumst í, var af völdum áfengis. við leyndum hinni sönnu orsök Jó- hannesar vegna. Þó mun einhver grunur hafa læðst út frá Felli, en hann komst aldrei í hámæli. En það skal ég segja ykkur, að jafnan er ég heyri um einhverjar vindur og regn voru honum mót- snúin, var hann oft í illu skapi. Hann blótaði þá og ragnaði ýmisl vindinum fyrir það, að hann blés ekki, hvernig sem hann púaði í skeggið, eða regninu fyrir það, að það draup ekki niður, livað mikið sem hann blístraði. Það var einn dag, að Hans lá mik- ið á að mala nokkra potta af rúgi: Hann sat þá og reri í myllunni til kvölds og beið þess að hvessti, því að hvítalogn var allan daginn. Loks- ins eftir sólarlag kom lítill andvari, svo að vængir myllunnar fóru ögn slysfarir af völdum áfengisins, og þær eru því miður allt of margar, kemur mér aatíð í hug Jressi ferð okkar yfir Tröllaheiði forðum, jjar sem það var eingöngu undraverð- um dugnaði eins manns að þakka, að við urðum þár ekki allir úti, — af völdum áfengisins." Þegar Pétur liafði lokið sögunni, varð þögn um stund, unz Magnús reis á fætur og mælti ákveðnum rómi: „Já, Ji>að er víst áreiðanlegt, að áfengið hefur á öllum öldum valdið íslendingum rniklu tjóni og margs konar böl i og gerir enn í dag. Það ætti því að vera áhugamál okk- ar ungu mannanna, að gera Jrað landrækt sem fyrst,“

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.