Vorið - 01.09.1945, Page 31

Vorið - 01.09.1945, Page 31
03 VORIÐ Myndiri er tekin úr ensku blaði. Hausar óireskjunnar tákna hið margvísleéa böl, er feiðir af áfengisviðskiptunum. Maðurinn með öxina skilur, hvað á að gera. Hann ætl- ar að höggva á hálsinn og stýfa af alla hausana í einu. Hann er bannmaðurinn. eru á borð. Dálkinum er brugðið upp einu sinni, tvisvar eða þrisvar eftir lengd og sá, sem geta á, verður að taka vel eftir og áætla rétt, því að mikið liggur við. „Fríða mey fyrir ofan þig, ef þú vinnur (þ. e. getur rétt), en ljóta, leiða, langa og ófríða fyrir framan þig, ef þú tapar“. Æfðu þig á að segja þessar setningar skýrt sjö sinnum í röð: Stebbi stóð á ströndu og var að troða strý, strý var ekki troðið nema Stebbi træði strý þrítreður Stebbi strý. Þessi æfing og aðrar svipaðar venja ykkur á skýran framburð. Dægradvöl. Hér kemur leikur, sem ekki þarf skýr- 'ngar við: Horfumst við í augu sem grámyglur tvær, það skal vera músin, sem mælir, kötturinn, sem sig skælir, fífliQ, sem fyrrj hlær, folaldið, sem fyrri lítur undan, °g skrimslið, sem skína lætur í tenn- umar. kemur hér gömul þraút: piskdálki er brugðið á loft með þess- Um nromælum: Gettu, hve margar árar

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.