Heima er bezt - 01.03.1951, Blaðsíða 35

Heima er bezt - 01.03.1951, Blaðsíða 35
Nr. 1 Heima er bezt 31 GETRAUNIR II. GöngurogréttirI-III Hverjir eru höfundar eftirfaranda erinda og hvað heita kvæðin, sem þau eru tekin úr? V. Enginn finnst á þessu þingi þrætugjarn né klókrar varnar orðahreimr, er á drottins dómi dreifast menn í flokka tvenna. Aðra sveit með hæstum heiðri hefr hann langt yfir sferas efri, steypir þá með eymd og ópi öðrum niðr í fjandann miðjan. VI. Hann mun óþarfr ýtum verða, bændum og búum um byggðir allar, stela og ræna stórum fé manna, morðvargr meiri eg man í sveitum. stéttir manna og kvenna geta aðeins snillingar búið til. í Jermolai og malarakonunni lýsir Turgenjeff hugsunarhætti rússnesks hefðarfólks í sveitum. Rússneskur heldrimaður er þar látinn segja frá því, að þegar þj ónustustúlka hans og eigin- kona hans vildi giftast manni, sem hún var hrifin af, þá varð húsmóðirin frávita af sorg yfir því, að þjónustufólk hennar skyldi geta elskað nokkurn nema hana sjálfa. Til þess að bjarga málinu við var mannsefni þjón- ustustúlkunnar komið í her- þjónustu og hún síðan neydd til að giftast öðrum, sem henni þótti ekkert vænt um. Fáir menn hafa leikið rússn- eska aðalinn naprar með háði sínu heldur en Turgenjeff. Þó var hann sjálfur af aðalsætt og alla æfi efnaður maður. En sam- úð hans með þeim, sem erfitt áttu í þjóðfélaginu, eyddi öllum stéttarkenndum hjá honum. Hann var fyrst og fremst mað- ur. Þess vegna varð hann það stórskáld, sem hann varð. Talsvert af ritum Turgenjeffs hefur verið þýtt á íslenzku. Sú var tíðin, að hann var mikið VII. Athvarfið mitt er: óhreyft ból, úrræði: gráturinn, myrkur hússins: mín sálarsól, sætleiki: skorturinn, aðalmeðuhn: örvænting, andgiftin. freistingar, leirpollavatnið: lífshressing, læknirinn: þjáningar, huggunartölur: hræsni og spé, hjúkrunin: þögn og fúllynde, trúnaðarstyttan: tálgirðing, tilfluktið: dómurinn, framfærsluvonin: foreyðing, fyrirheit: rotnunin. Vinirnir sitja sjúkan kring: satan og veröldin. VIII. Hér á landi eg þó uni, ölium þrautum langt er frá, en sárþreyjandi mænir muni móðurskautið hvíta á. Sjá getraun I. á 2. síðu. lesinn hér á landi. Hann er að vísu að mestu gleymdur nú, því miður. En hann er vel þess verð- ur, að hans sé minnzt í lítilli grein. Baldur Bjarnason. geyma minningar gangnamanna havðanæfa af landinu, sagnir og fróðleik um einn sérstæðasta og merkasta þátt íslenzks þjóðlífs. Sendum gegn póstkröfu. Bókaútgáfan NORÐRI pósthólf 101, Reykjavík. • HEIMA ER BEZT • PÓSTHÓLF 101, REYKJAVÍK. Undirrit... gerist hér með áskrifandi að mánað- arritinu „Heima er öezt“. Nafn ................................... Heimili ................................ Póststöð ...............................

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.