Heima er bezt - 01.12.1975, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.12.1975, Blaðsíða 3
NÚMER 12 DESEMBER 1975 25. ÁRGANGUR (srm&t ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT !!(l!l!!!!i!!!!!:l!l!!!!!l!li(l!l8il!l Efnisyfirlil 'X'XwIví 'X'XúXv/ Bls. Blóm á köldum vetri Una Þ. Árnadóttir 402 Máríerlurnar Þorsteinn Björnsson 409 IvXyXvX Alaskaför Jóns Ólafssonar (síðari hluti) Steindór Steindórsson 410 vXvX ::xvXvX:: Rjómabússtýra og Ijósmóðir Gunnar Magnússon 413 j|| Jól (ljóð) SlGURÐUR GÍSLASON 414 Wm Ferð úr búnaðarskólanum á Hvanneyri {•XvÍ'ÍvX* vorið 1921 Ketill S. Guðjónsson 415 •:vX*:*:*x*:j Landnemalíf og veðiferðir (13. hluti) Guðjón R. Sigurðsson 418 iil Kveð ég mér til hugarhægðar Kristbjörn Benjamínsson 423 Hii Unga fólkið — 424 iiiiil Á kinnhestum í skarmndeginu Eiríkur Eiríksson 424 Dægurlagaþátturinn Eiríkur Eiríksson 426 Laundóttirin (13. hluti) Páll Ásgrímsson 428 Bókahillan Steindór Steindórsson 433 Að jólum bls. 400. — Bréfaskipti bls. 414. Forsíðumynd: „Kristsmyndin1Sérkennileg stuðlamyndun sunnan í Vígabjargi í Jökulsárgljúfrum. iiíi? HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 1000,00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $9.00 Verð í lausasölu kr. 150.00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Bjömssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar hf., Akureyri um vér að sjá, hversu margfalt fleiri þeir eru, sem dansa kringum gullkálfinn í blindu ofurkappi en hinir, sem lcrjúpa í auðmýkt við jötuna lágu og biðja af hjarta um frið. Hin einfalda jólahelgi stendur í skugga skefja- lausrar auðshyggju og verslunar. Og allt það skraut og prjál, sem vér umkringjum oss með á sjálfri hátíðinni skyggir á sjálfa jólastjörnuna, nema ef til vill eitt ör- stutt augnablik. En jafnvel þótt friðarstundin sé stutt, er hún oss engu að síður dýrmæt, hún færir oss sem snöggvast í áttina að helgustu hugsjónum mannkyns- ins frið og kærleika, lætur oss gleyma ysnum og arga- fasinu og fær oss til að gleðjast með börnunum yfir skini jólaljósanna. Og ennþá er það áreiðanlega barnið, sem kemst lengst í því að skynja jólaboðskapinn, enda þótt önn áranna láti hina fullorðnu gleyma honum. Framhald á bls. 433. Heima er bezt 401

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.