Heima er bezt - 01.06.1977, Síða 3

Heima er bezt - 01.06.1977, Síða 3
NÚMER 6-7 JÚNÍ-JÚLÍ 1977 27. ÁRGANGUR (ÍXSSŒ ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisy íirlit Bls. Ragna Sigurðardóttir í Kjarri Ólöf D. Árnadóttir 184 Að kvöldi dags Hákon Guðmundsson 191 Bókaútgáfa á Akureyri (síðari hluti) Steindór Steindórsson 193 Fágæt greiðvikni í 50 ár Theodór Gunnlaugsson 196 Við gullnámur í villtu vestri (niðurlag) Guðjón R. Sigurðsson 212 Oft eru kröggur í vetrarferðum Arinbjörn Árnason 215 Samkór Abrahams SlGRÍÐUR GuÐMUNDSDÓTTIR ScHIÖTH 218 Veðrahjálmur Sigurður Dr.aumland 221 Upphaf landbúnaðar í Evrópu og Austurlöndum Sverre Marstrander 223 Unga fólkið 230 Dægurlagaþátturinn Eiríkur Eiríksson 230 Frinsessa í útlegð (4. hluti) ÞÓR.ARINN E. JÓNSSON 232 Saga hestalœkninga á íslandi George J. Houser OO C'l Bókahillan Steindór Steindórsson 240 Verðbólgan og heimilin bls. 182 — Leiðrétting bls. 211 Forsíðumynd: Ragna Sigurðardóttir í Kjarri. (Ljósm.: Kaldal). HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðariega • Áskriftargjald kr. 2.000.00 • Gjalddagi 1. apríl • f Ameríku $10.00 Verð í lausasölu kr. 250.00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Bjömssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonár hf., Akureyri hvað verður þá um börnin? Lausnin á vanda þeirra virðist vera dagvistunarheimili, og þau eru vitanlega ágæt svo langt sem þau ná. En hvað er þá eftir af heimilinu sjálfu. Hjónin úti að vinna, börnin á dag- heimili eða í skóla, og ef eitthvert gamalt fólk hefir heyrt því til, er ekki rúm fyrir það nema á elliheimili. Kvöldstundin, þegar börn og foreldrar gætu safnast saman, fcr út í veður og vind. Eitthvað þarf fólkið að skemmta sér, einn fer þetta og annar hitt. Heimilið, sem komið hefir verið upp með ærnum kostnaði og þrotlausri vinnu, stendur autt nema blánóttina, meðan allir sofa. Þá kalla ég að heimilið sé komið í rúst. Eitt er ótalið enn. Hversu margt af hinum sívaxandi afbrot- um unglinga má rekja til þessa. Athvarfsleysi þeirra í tómu heimilinu, virðingarleysi fyrir peningunum, veld- Framhald á bls. 217. Hemia er bezt 183

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.