Heima er bezt - 01.10.1983, Side 13
Björn Guðmundsson, bóndi í Lóni Sigríður Bjarnína Ásmundsdóttir
1874-1954. 1874-1927.
Guðmundur (1898-1982), bóndi í Lóni í rúm 50 ár. Maki: Friðrika Jónsdóttir frá Sultum í Kelduhverfi. Þau áttu3 börn: GuðrúnSigríður
býr í Ólafsvík, Jón og Björn búa nú í Lóni.
Arngrímur (1900-1972), læknir, síðast í Ólafsvík. Maki: Þorbjörg Guðmundsdóttir. Þau áttu tvo syni: Bjarna, sem er læknir í Svíþjóð
og Jón Hermann, sem er rafvirki í Ólafsvík.
Árni (1905-), píanóleikari og tónskáld í Reykjavík. Maki: Helga Þorsteinsdóttir. Þau eiga tvær dætur: Katrínu Sigríði, fiðluleikara,
og Björgu, sem er leikkona í Englandi.
Sigurveig (1908-1946), Arnarnesi, Kelduhverfi. Maki: Gunnar Jóhannsson, bóndi í Arnarnesi. 6 börn þeirra: Sigurður á Húsavík, Jó-
hann á Víkingavatni, Björn í Reykjavík, Gunnar á Kópaskeri, Sigurveig í Reykjavík og Jón á Húsavík.
BjörgBjörnsdóttir, organleikari, kórstjóriog tónskáld, Lónií Kelduhverfi. F. 9. ágúst 1913.
Kristbjörg Arnfríður Arngrímsdóttir Ásmundur Jónsson
úrKinn bóndiá Auðbjargarstöðum
bjuggu á Auðbjargarstöðum, Kelduhverfi.
Björg Hjörleifsdóttir Guðmundur Kristjánsson
frá Skinnastað fráÆrlækjarseli
bjuggu í Lóni, Kelduhverfi.
ÚR ÆTTFRÆÐINM
ATHUGASEMDIR:
1) Faðir Guðmundar Kristjánssonar frá Ærlækjarseli var Kristján Árnason, Þórðarsonar frá Kjarna við Akureyri. Annar sonur Kristjáns var Árni,
sem líka bjó í Lóni. Þekktir eru synir hans, Kristján Árnason, kaupmaður á Akureyri (faðir Árna Kristjánssonar, píanóleikara, fv. skólastjóra
Tónlistarskólans og tónlistarstjóra Ríkisútvarpsins) og Guðmundur bæjarpóstur.
2) Foreldrar Bjargar Hjörleifsdóttur voru séra Hjörleifur Guttormsson á Skinnastað og Guðlaug Björnsdóttir. Sr. Hjörleifur var fæddur á Hofi í
Vopnafirði 1807, var prestur á Skinnastað um 20 ára skeið, en síðar að Tjörn í Svarfaðardal og í Vallaprestakalli. Hann andaðist að Lóni hjá
dóttur sinni Björgu, ömmu Bjargar Björnsdóttur, árið 1887. Myndir af þeim hjónum fylgja hér á opnunni, sem og mynd af þrem dætrum þeirra.
Systurnar á Skinnastað voru kunnar fyrir raddfegurð og fagran söng, og sagt hefur verið að aldrei yrði messufall á Skinnastað í tíð sr. Hjörleifs
meðan dæturnar ieiddu kirkjusönginn. Meðal afkomenda þeirra Skinnastaðarsystra má nefna Árna Kristjánsson píanóleikara, Jón Sen fiðlu-
leikara og Magnús Jónsson söngvara.
3) Árni Kristjánsson píanóleikari og Björg Björnsdóttir eru tvöfaldir þremenningar, því að feður þeirra eru systra- og bræðrasynir. (Mæður þeirra
voru systur og feður þeirra bræður).
Prestshjónin á Skinnastað, Guð-
laug Björnsdóttir og sr. Hjörleifur
Guttormsson. Þau eignuðust tólf
börn og komust níu þeirra upp. í
ævisögu Árna Björnssonar segir
Björn Haraldsson: ,,Það hefur
jafnan verið haft á orði, að til
prestsfrúarinnar á Skinnastað,
Guðlaugar Björnsdóttur, beri að
rekja tónlistargáfu afkomenda
hennar í marga ættliði".
Heimaerbezt 321