Heima er bezt - 01.10.1983, Side 21

Heima er bezt - 01.10.1983, Side 21
 Eg vil gefa neðangreindum aðilum árganginn 1983 af Heima er bezt á sérstöku gjaf-verði og tek um leið þátt í Happdrætti Heima er bezt, bæði um aðalvinninginn í desember og mánaðarvinn- inga DESEMBER-mánaðar. MÓTTAKANDI ÁSKRIFTARINNAR Á AÐ VERA: Nafn Heimili Póstnúmer og póststöð GEFANDINN OG ÞÁTTTAKANDINN í HAPPDRÆTTINU ER: (Þitt nafn) (Þitt heimili) (Póstnúmer og póststöð) ->! VERÐ 200 KR ^ Krossið þar sem við á: □ Sendi greiðslu hér með. □ Ég vil að árgangurinn sé sendur beint til þess sem ég tilgreini sem mót- takanda. □ Ég vil að árgangurinn sé sendur til mín. >1 ATH.: Ef einhver tilgreinir sama móttakanda og þú, getur þú ráðstafað gjöfinni annað. GJAFAASKRIFT OG HAPPDRÆTTI Síðasti póst- sendingardagur lOdesember Aukavinningarnir: Þeir sem senda seðla í nóvember og des- ember eiga kost á þessum vinningum: í NÓVEMBER: 1) Ættbók og saga íslenska hestsins á 20. öld I—IV eftir Gunnar Bjarnason. (Verðmæti 3.400,00 kr.). 2) Grasnytjar eftir sr. Björn Halldórsson í Sauðlauksdal, nýja útgáfan. (Verðmæti 450,00 kr.). 3) Bókapakki að verðmæti 500,00 kr. í DESEMBER: 1) Tímaritið TÝLI frá upphafi, 11 ár- gangar. (Verðmæti 925,00 kr.). 2) Árbók Akureyrar frá upphafi 1980, 1981 og 1982. (Verðmæti 510,00 kr.). 3) Þjóðtrú og þjóðsagnir, safn Odds Björnssonar. (Verðmæti 350,00 kr.).

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.