Heima er bezt


Heima er bezt - 01.05.1990, Blaðsíða 20

Heima er bezt - 01.05.1990, Blaðsíða 20
SÖGULEGAR LJÓSMYNDIR XXIX Gömul mynd frá Pverá í Eyjafirði Þessi skemmtilega Ijósmynd var tekin snemma á sumrinu 1921. Sýnir hún Steingrím Matthíasson, yfir- lækni sjúkrahússins á Akureyri, í ræðustól við Þverá í Eyjafirði. Steingrímur var, sem flestum mun kunnugt, sonur þjóðskáldsins, séra Matthíasar Jochumssonar. Hann ritaði mikið um heilbrigðismál og var vinsæll fyrirlesari. Sést glöggt á myndinni að bændur hlýða með athygli á mál Steingríms, en annar ungu piltanna í forgrunni virðist hafa öllu meiri áhuga á athöfnum ljósmyndarans. B.G. 164 Heimaerbezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.