Heima er bezt - 01.02.1995, Blaðsíða 3
HEIMA ER
BEZT
2. tbl. 45. árg._FEBRUAR 1995
Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Útgefandi: Skjaldborg hf.
Ritstjóri: Guðjón Baldvinsson. Abyrgðarmaður: Björn Eiríksson.
Heimilisfang: Pósthólf 8427, 128 Reykjavík. Sími: 588-2400. Fax: 588-8994.
Askriftargjald kr. 2964.00 á ári m/vsk. Tveir gjalddagar, í júní og desember,
kr. 1,482.- í hvort skipti. f Ameríku USD 41.00.
Verð stakra hefta í lausasölu kr. 340.00. m/vsk., í áskrift kr. 247.00.
Bókaútgáfan Skjaldborg hf., Ármúla 23, 108 Reykjavík.
Útlit og umbrot: Skjaldborg hf. Prentvinnsla: Gutenberg hf.
Efnisyfirlit
Guðjón Baldvinsson:
Úr
hlaðvarpanum
40
Sigurður Bogi Sævarsson:
Mikið fyrir
stafni
Rætt við Asa Markús Þórðarson frá
Eyrarbakka.
41
Fróðleikskorn
úr lífríki náttúrunnar
48/70
íslenskir
þjóðhættir
- úr safni þjóðar.
l.hluti.
Nýr þáttur í umsjá Þjóðháttadeildar
Þjóðminjasafns íslands, þar sem
leitað verður svara hjá lesendum við
ýmsum spurningum um efni, sem
þjóðháttadeildin er að vinna að
rannsóknum á. I þessum fyrsta hluta
þáttarins er spurt um gömul
læknisráð og ýmislegt tengt
þorrablótum. Starfsfólk deildarinnar
mun svo síðar deila þeim fróðleik,
sem út úr könnuninni kemur, með
lesendum Heima er bezt.
49
Guðjón Baldvinsson:
Komdu nú að
kveðast
Franchezzo:
Vegfarandi í
andaheimi
28. vísnaþáttur.
53
„Ég trúði ekki á
þetta í fyrstu“
Þriðji hluti.
Margrét Finnbogadóttir segir frá
dulrænni reynslu sinni.
55
Guðlaug Pétursdóttir Hraunfjörð:
1. hluti.
Frásögn að handan um mann, sem
lýsir vegferð sinni þar og hvemig
hann fær að vinna af sér skuldir sínar
gagnvart samferðafólki á jörðunni.
64
Myndbrot
Ljósmyndir úr íslensku þjóðlífi og
umhverfi.
09
Minningar frá
Löngumýri
Krossgátan
Höfundur segir frá för sinni og
námsdvöl í Húsmæðraskólanum að
Löngumýri árið 1949.
59
Ingvar Björnsson:
Amboð
Ingvar segir hér frá amboðum fyrri
tíðar, lýsir gerð þeirra, hvernig þau
voru notuð og ýmsu öðru þeim
tengdu.
Forsíða:
62
Ási Markús Þórðarson frá
Eyrarbakka.