Heima er bezt - 01.02.1995, Blaðsíða 9
sagði Ási Markús, „við Jón Nordal,
sem þá var skólastjóri Tónlistarskól-
ans í Reykjavík og sagði farir mínar
ekki sléttar.“
„Ási, á hvaða hljóðfæri spilar þú?“
spurði Nordal þá.
„Eg er mjög klár á greiðu,“ svaraði
ég-
„Þessu hafði Jón Nordal gaman af
og í framhaldi sendi hann mér til
starfa Ólaf Vigni Albertsson, sem þá
var nýútskrifaður sem píanóleikari.
Mig minnir, að Ólafur Vignir hafi
verið hjá mér í eina þrjá vetur.
Hann var þá ákaflega efnilegur
tónlistarmaður. Um gildi það
sem skólahaldið hafði get ég
nefnt, að Bjarni Jónatansson,
sem nú er organisti í Reykja-
vík, hóf upphaflega tónlistar-
nám við þennan skóla - og nú
er Bjarni ákaflega virtur tón-
listarmaður. Það var svo árið
1962 að ég ákvað að hella mér í
útgerðarrekstur og draga mig
um leið úr umsvifum á landi.
Eg hætti því í Hraðfrystistöð-
inni, Bakkabíó lagðist af og
tónlistarskólinn færðist ári síð-
ar undir Tónlistarskóla Árnes-
sýslu, sem var og er staðsettur á
Selfossi.“
Einn eftir í bátnum
cr ólagið yar íarið hiá
s i’síii..' sem komsf Iff« «r .j
\ Mifkússwa frg ,
t-»f*fb»kk», *ii mfessii ivo bta-A-
íiakkavjk
AK-IBO vtd ínii.^línf>tin» Jt«r i
tt7fiTPrkÍr fe3f* S>nl !*'«*«>«
pnk I pcirri r»an. sem hattn v,*a
ffrir eflir *,•> Ijíufrmn siikk. V.gfús
hrakttst i Immeatúmam uten víí
VB var bjargad,
Vígfúsi wgigt svo fri, aa
na»i iajfi á i-usftu, m svn heitir
intisigfiriprieíaía, wtn
lil K> rarbakka, hsfí annar oátur
af svipadn síajr* kumiii aft
lágsyávtó hafi veriö aa oo< ■ i »te
o« bnmteaat kajia E;i » *£
aafckavikm haíj veríd rétt kcmin
tnn j Ifidiaá hafí risid nsikiil
hrotsjór, sem hafí lagt hátinn
Jlaten er hann ska!! yfír.
Adur en nokkuð jrfií a« gerI
fu hrteður annað hrot
Korna ttii>antlt. E3*ti hródirínn
k°T !ífs.af er Bakkavfl‘ ÁR-IOO fórst
— ** y,n* " 55 i.,™"
»„ ,ið
lisnses. Skip:; svo enKam íitmm
SíÆ?,lsíír"*“"®»
og i -oUdi hon ,m, Vigfú* kveðst
%ffc> MarkáswiB, 25 ára, fa-ddur
2, iettst IhSit ót,»»»„._. ... ,
•<»».«, faasrii!;:
hattirinn vnrtð upplásinn á floti
fetur v.ð Bakkavikína. Honom
hr^ð ** kÁi|>s bádum
bat.nn aen.hsn fljótlega sfitnað
fraflak.no. Tókst Jwim að akjóta
tvesmur neyðarbiysum frá bátn-
um> wlktwt um í brimgarð-
vflfh, H Khaf' • sk>n(liIeK» i-iðið
SJTfr#*-sem Wi rií?ð
^TKerð íwts.ns að mestu aí.
begar ólag.ð var fa.-ið hjá hafí
hann m.ð ««n eftir j hátnum
esfn hafi veríð að
stjórna á nokkurn hátt.
Vigfás Markósson: tókst »ó hjaipa
Iwdum htasðrtini smum Upp i
k-'nmíbáiiBB en báóa tók £, J
hrotsjór hreif þé ót aftor.
garðinum i mínnsi kbkkustnnd
J7urÁ'! tó^t.^ bjarga hosum.
l.n tclur *tg hafa séð móta
Srl^urrÁbrfir sinum ef(,>
að oisgið rmH yhr gúmmitótmr,
iL?f mö«uieika *tt tii að
t0nun‘ (ii hÍáiPar. enda
dumiu brotrn á gómmíbátnam i
óigamli brsminu. - J*tla var
fr^ðRn Vigfúsar Markússonar.
Brmður hans tveir, bórður og
higfo*. ero jíú taldír af.
fjðrur voru gengnar í ga>r <w
hXr^ !V<>íd ? 1rru*ur bv<rr»
hefur «tn fundist Brak úr
Hakkatikiiim hefur fundist vest,
L*7 fiöram «K iangt Upp með
Oifusá að vestanverðu.
Bakkavik ÁR-100 fórst vift innsiglinguna lil Eyrarbakka í gær.
Tveggja ungra
sjómanna saknað
— sá þriðji, bróðir þeirra, komst af við illan leik
Það fiskaðist vel
TVBGUÍA uogra sjómsnua er sakn-
*é vfúr að vélháturiaa Bskksvík
ÁH-IIKI fékk á aig brof-sjó sékk
utan vi* ínmiglinguna til Krrat-
bakka teuei rflir háilerí* í gær Þrfr
htmðut vors á bálnuni «g sttu bano.
fvoroai sá jngsti Jxúrr* »f víð íiiaa
leik tftir að hafa hrakist bangandi
uten í rummíbjörgttnarbál veéiur eft-
ir hrtmgarðinum ! bar.natr klukko-
stund. Talsvert brim var þefar alysíð
varð, en »eður að bðra leytí ekki af-
gerauiii.
Brieðureir. sem sakmsð *r, h«:t»
Þórður Markússon. 5S ára, fseddur
29 nóvember J953. og Sígfús Mark-
ússwn, 2S ára, fmddtir 2. ágúsl 1%8
Sá aem bjargnð r&r áf gúmmi-
bjoricunnrbátnum heitir Vigfús
Markúsaoh, nýlega orðinn 22 ára
Þeir eni ailir úkvaentír og barn-
iaasir, til heimílis i Ásgarði á Kyr-
arbakka hjá foreWrum sinum.
Brséðurnír böfðu i surnar gerí tii-
raunir mvð veíðar á snurvoð á
Bakkavikinni, sem var 15 leslaeik
arbátur, smiðaður I Keskáupstað
1971.
I>að var um ki. 13:ló : gser að
íjónarvottar sáu hvar báturitm
fékk á »i« stóri. brol af skerinu
Brynka skammt uUut við sundið i
innsÍKÍingunni ti) Rvrarbakka. Fór
háturinn víð það a hlíðína er>
skömmu síðar reift yfir haan annað
brot o« fór hann þá á hvolf. Inr.an
nokkurra minútna fór hann aii
sökkva að aftan og hvarf svo um 15
mimiíum efttr siysið.
Vélbálurmn Bakkavfk ÁR-fOO, iður Bjarnarrtk, 15 lesta eikarbátur,
smíðaóur í Neskaupatað 1971.
Eyrarbakki var gildur útgerð-
arstaður, þegar Ási Markús
hóf útgerð árið 1962. Við
þriðja mann keypti hann 60
tonna bát, Kristján Guðmundsson, og var útgerð hafin í
upphafi vetrarvertíðar 1963. í aftakaveðri í febrúar þetta
ár rak bátinn á land lítið skemmdan. Með lagni góðra
manna tókst að koma honum á sjó aftur, og þegar slipp-
urinn í Eyjum hafði gert við skemmdir fáeinum vikurn
síðar, var haldið á veiðar aftur. Fiskaðist vel á vertíðum
þessara ára, og ekki var óalgengt að fiska máske 600 til
700 tonn. „En engu að síður var lítið upp úr útgerðinni að
hafa. Maður gat ekki alltaf borgað sér út eðlileg laun.
Engu að síður fiskaðist vel og ekkert kvótakerfi var kom-
ið til sögunnar,“ segir Ási. Hann fékkst við útgerð allt
fram til ársins 1983, síðustu árin í félagi með sonum sín-
um.
i«Kuro Mi.rgí.nblíihsina, «a bátur-
inn rifnafti i sjúRmtiPum og köst-
uftust .þrir þá aflir út úr hátnum
nílur. Aðrin* Viffú* náfti tkkí á
bátnure aftur. Aftur haífti þeitn
tekiat aft skjfttá app neyftarbiysi,
*ero sAst á Kyrarbakka
Bjórirunarsveitjermenn írá
Eyrartiakka og Stokkneyri komu
fijfttieKa i vetívnng og sóm jiwftis
hjáhtemveitarmenn frá Selfoss: og
VVstniannacyjum. *?m von. af tíí-
viljun skanimt frá. Bjórgunar-
svriurmenn frá Stokkseyri náftu
Vijfíúsi af Kúmroibátnum austur
umiir ösum Ölfugá
kraft. Hann var fluttur i ajúkra
húsift á Selfossi og teíö i K*rkvöldi
eftir atvikum. Þyria I-antlheigís-
gaesfunnar loitaftí eisnig á svæðinu
fraro i royrkur og bjorgunarmenn
gengu fjörur. Sterkur slraumur
var vestur rocft laijiíinu á flóftínu
síftdegss i gror og rak brak úr bátn-
um vesstur ir.eft atröndtnni ag upp f
áróaíon
tvgar Montunblaðift fór i prent-
un i né?t var óíiii verift aft ieita
eldri brroftranna tvejööa-
rJ.. ;;»' tea ■
Björípmarsveitarfflenn vift gúmrofhjörgunarbáttnn, setn etnn akípverja af
Bakkavík ÁR-100 békk í og var bjarga* *f eftir mer khikku.stundar
„Ég er alltafforsjóninni ákaflega ósáttur vegna þessa
siyss. Þarna missti ég tvo syni mína, en mérfannst satt
að segja ég vera búinn að taka út minn toll íþessum efn-
um. “ Hér sjást úrklippur úr Morgunablaðinu frá 8. sept-
ember 1983, þar sem sagt erfrá þessu sviplega sjóslysi.
Brot af skerinu Brynka
Fjórðungi bregður til fósturs segir hið fomkveðna, Og
synir Ása þrír hófu strax sem kornungir menn útgerð og
sjósókn. Elstur þeirra var Þórður, sem keypti sinn fyrsta
bát árið 1972, þá nítján ára gamall. Sem fyrr segir, var
Þórður fæddur árið 1953, en bræður hans voru Sigfús,
Heima er bezt 45