Æskan - 01.12.1947, Page 17
Jólablað Æskunnar 1947
A skugganna væng um skelfda jörd
fer skammdegisnóttin hljóð.
í vestrinu opnast dauðans dgr
iim dregruga heljarslóð.
En geislinn titrar með töfrastaf
gegnum tár, sem hníga sem blóð. .
Því stjarnan í austri við myrkramakt
á morguneldanna svör.
Hún egkur hjartanu lofsöngslag,
þótt Ijóðið frjósi á vör,
og fortjald rökkursins rofnar í tvennt,
er reiðir hún Ijóssins hjör.
Frá hirðingjans jötu hún Igsir leið,
sem liggur að krossins trjám,
sem hugsjóna eldblgs eilíft skín
gfir aldanna fjöllum blám.
Mót lienni vér göngum hinn grýtta veg,
þótt göngum síðasl á hnjám.
„Þetta er vist hveiti,“ sagði mamma lians. „Hvern-
ig stendn.r á því, að það er hveiti i evrunum á þér,
Bjössi minn?“
„Ja, ég veit það ekki,“ svaraði Bjössi.
„Segðu okkur nú alveg eins og er Bjössi minn,“
sagði mamma hans, „vcrtu nn ekki að leyna okkur
neinu. Er þetta ef til vill í sainbandi við það, sem ég
sá í þvottaherberginu, þetta með peysuna, og hveitið
í eyrunum á þér?“
Nú vildi Bjössi ekki skrökva meira og sagði þeim
upp alla söguna. Og pabbi hans og mamma skelli-
hlógu á meðan, en sérstaklega liló pabbi lians mikið.
Bjössi bjóst auðvitað við, að hann yrði hundskamni-
aður á eftir, en það var nú ekki gert, aftur á móti
fyrirgáfu þau honum allt saman. Mamma lians sagð-
ist skyldi lireinsa peysuna, sem liann hélt liann hefði
eyðilagt. Og pabbi lians sagðist skyldu gefa honum
aftur í sparibaukinn, eins mikið og hann liafði látið
fvrir Iiveitið, sem hann keypti í staðinn fyrir það, sem
hann hafði misst niður. En eitt sögðu þau honum,
og ])að var, að hann inætti aldrci skj'ökva svona að
þeim eins og hann hefði ætlað að gera, og eins, að
hann ætti eklci að fara á bak við þau aftur, því þá
fyrirgæfu þau honum ekki heldur aftur.
Bjössi lofaði öll fögru, og pahhi lians talaði við
kaupmanninn daginn eftir og sagði honum alla
söguna eins og söguhetjan liafði sagt hana. Kaup-
manninum þótti gaman að sögunni, og hann varð
ekkert vondur við Bjössa, og hann hélt áfram að
sendast í húðinni. G. S.
Guðfinna frá Hömrum:
Stjarnan í austri.
.í jólum vér lítum drottins draum
sem djásn gfir himins brám,
er stjarna oss tindrar úr austurátt,
frá ómœlisvegum hám.
I>ar brennur hnattanna teiðartjós
á loftsœvi fagurblám.
()g sljarnan fegurstu birtu ber,
svo blikskœrt er hennar Ijós,
að hjá því er dagsólin döpur á hvarm
og dauðaföl mánans rós,
og norðljósaaldan blœlaus og bleik,
sem brimar við himins ós.
127