Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1947, Síða 21

Æskan - 01.12.1947, Síða 21
 Jólablað Æskunnar 1947 OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÚOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Aðfangadagskvöld. Nú er Gunna á nýju skónum nú eru að koma jól, Siggi er í síðum buxum, Solla í bláum kjól. Mamma er í eldhúsinu eitthvað að fást við mat, indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat. l’abbi enn í ógnar basli á með flibbann sinn: „Fjótur Siggi, finndu snöggvast flibbahnappinn minn.“ Kisu er eitthvað órótt lika út fer brokkandi, ilmurinn í eldhúsinu er svo lokkandi. Á borðinu ótal bögglar standa, bannað að gægjast í. Iværu vinir, ósköp erfitt er að hlýða því. Jólatréð í stofu stcndur, stjörnuna glampar á, kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá. Loksins hringja kirkjuklukkur kvöldsins helgi inn, á aftansöng í útvarpinu allir hlusta um sinn. Manuna ber nú mat á borðið og mjallahvítan dúk, hún hefur líka sett upp svuntu, sem er hvít og mjúk. Nú er komin stóra stundin, staðið borðum frá, nú á að fara að kveikja á kertum, kætast börnin smá. Ungir og gamlir ganga í kringum græna jólatréð, dansa og syngja kátir krakkar, kisu langar með. Leikföng glitra, Ijósin titra, ljómar stofan öll, klukkur hringja, krakkar syngja, kvæði og lögin snjöll. Stelpurnar fá stórar brúður, strákurinn skíðin hál, konan brjóstnál, karlinn vindla, kisa mjólkurskál. Síðan eftir söng og glcði sofna allir rótt. I>að er venja að láta Ijósin loga á jólanótt. rjóli. \ll// o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o ooooooooooooooooooooooooooooooooooóooooooooooooooooooo karamellur. En þær þykja mér svo góðar. Ég lofaði a'ð gera þetta. — Einmitt það, Jói tninn, sagði cg. Þetta átti Pétur ekki að segja. Það var ljótt af Pétri, að segja þetta. — Hann sagði það nú samt, sagði Jói og fór enn að kjökra. Og liann sagðist skyldu geyma fyrir mig skólatösluina mina. Svo kom hann með stóran bréf- poka og lét hann niður i annan hréfpoka og svo lét hann allt saman i kassann á sendiferðahjólinu og sagði, að ég mætti fara á þvi. Hann sagði, að hann héti Lárus. — Hver? Nú. sá, sem átti að fá sendinguna. Frúin héti m

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.