Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1947, Side 26

Æskan - 01.12.1947, Side 26
Jólablað Æskunnar 1947 í poka fyrii' einhvevja konu. Ég leit ekki á konuna. Ég horfði á Pétur. Jói horfði niður á gólfið. Ilvaó var það? spurði Pétur. — Ég er með þessum dreng, sagði ég. — Nú, já, sagði Pétur. Hvernig gekk það? — Ég vil fá töskuna mína, sagði Jói. En Pétur vildi fyrst fá að vita, iivort Jói hefði fundið rétt liús. Hvort hann iiefði komið sending- unni til skila. Um það vildi Jói ekki ræða. Hann benli á mig og sagði: -— Hann veit það. Ég lief sagt honum það. Hann getur sagt þér það. Ég vil fá töskuna mína. Ég sagði Pétri, hvernig við Jói hefðum kynnzt, og síðan það, sem ég vissi af sögu Jóa. Hann liefði aldrei fundið rétt hús og loks hefði hann verið rændur. — Rændur, sagði Pétur og hafði óþarflega hátt. — Já, Siggi og Stjáni tóku allar appelsínurnar, sem eftir voru, sagði Jói og var nú hinn borgin- mannlegasti. — Og skammastu þín hara, strákur, þú hefur stolið þeim, sagði Pétur. — Ég held þér ættuð að spara yður stóryrðin við drenginn. Þér fenguð hann sjálfur lil að svíkjast undan skyldu sinni við skólann, sagði ég. Já, og þú sagðir mömmu i gær. að þú ættir engar appelsiriur, sagði .Tói og var grimmur i mál- rómnum. Hvað kostuðu þessar appelsínur? spurði ég. Ég ætla að borga þær. Ætlið þér að borga þær? sagði Pétur og horfði á mig tortrygginn. Ja, sama er mér, þó að þér hendið úl peningum yðar fyrir götustráka. Þær kostuðu tiu krónur og fimmtíu aura. Ég borgaði þegjandi. Pétur fékk Jóa töskuna og við fórum út. Við snerum við og gengum Bræðraborgarstíginn. Ég varð þess var, að Jói hafði laumað hendi sinni í hönd mína og við höfðum leiðst iangan spöl án þess ég vissi. Ég liafði unnið traust og virðingu Jóa. Hann hafði tekið gleði sína og bx-aut nú upp á hverju umi*æðuefninu á fætur öðru. En ég var eittlivað annars hugar og hafði tapað áhuganum fvrir Jóa. Við vorum rétt lcomnir heim til hans. — Finnst þér ekki líka góðar appelsinur? spurði hann allt í einu, en lalaði ]xó mjög hægt. — Appelsínur? segði ég. Ojú, jú, jú, mér þykja þær bara góðar. — Eins mér, mér þykja þær voðalega góðar, sagði hann. Við héldum áfram nokkur skref. Þá losaði Jói hönd sína úr lófa mínum, fór ofan í úlpuvasa sinn, gróf þar upp stóra og fallega appelsínu. rétti mér hana og sagði. — Þú mátt eiga þessa. —- Jói, sagði ég liranalega, hvernig stendur á að þú ert með þetta í vasanum? Honum vafðist tunga um tönn. Hann sótroðnaði og varð mjög vandx*æðalegur. í bláum augum lians hrá fyrir snöggum ótta. — Mið langaði bara til að gefa þér hana, sagði hann. Já, Jói minn, ég veit það, sagði ég mildari. En hvei’nig fékkst þá hana? Ég félck fimrn, sagði Jói. — Fékkstu fimm? Ilvar fékkstu fimm? Hann svaraði ekki strax, en horfði á mig með djúpri sorg og takmai’kalausu vonleysi í vandræða- legu brosi. — Við skiptum þeim á milli okkar, hvíslaði Iiann loks. Satt að segja var ég mjög óánægður með Jóa. Ég ávítaði liann hai’ðlega. — Ég vissi elckert, Iivað ég átti að gera við appel- sínurnar, sagði hann. Ég þorði elfki að koma til Pét- urs, hann var svo vondur. Svo lofuðu strákarnir lílca að segja kennslukonunni, að ég hefði vei’ið veikur, en ég vrði að láta þá fá appelsínur í staðinn. Mér fannst það Ixezt lir þvi sem lconiið var. En svo sá ég strax eftir öllu saman og þá fór ég að gráta. Ég sá strax, að þetta var lika ómögulegt. Allt var ómögulegt. Ég fann, að Jói sagði satt. Ég treysti mér ekki til að ásaka hann. Hann hafði lent i slæmri klípu og af harnaskap sínum elclci Iiitt á að losna úr henni á þann hátt, sem beztur hefði verið. Ég sagði eins vin- gjanilega og mér var unnt: — Jói minn, þetta hefur farið ósköp klaufalega Iijá þér. Verst er þó, að þú sagðir elclci satt. Þú sagðir, að drcngirnir hefðu rænt þig. Þú skrökvaðir því, Jói. Það er ljótt að skrökva. — .Tá, sagði hann, ég veit það. — Nú, svo þú veizt það. Því gerðirðu það þá? spurði ég. Augu .Tóa stóðu full af táruni. Hann hélt enn á appelsínunni og vissi auðsjáanlega eklci, hvað hann álti að gei-a. Ég skildi vel, að hann hafði ætlað að gleðja mig með því að gefa mér hana. Vonbrigði hans voru mikil. Hann var orðlaus og þagði. — Ég vona, að þxi viljir reyna að vera góður drengur, sagði ég. En mundu þá, að góðir drengir skrökva elclci. — En . . . sagði Jói. Þeim sem skrökva getur enginn sýnt traust„ 136

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.