Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1947, Page 35

Æskan - 01.12.1947, Page 35
Jólablað Æskunnar 1947 Því aðeins eignist þér 127 rit, sögur og þættir fyrir kr. 300.00 ób., en í kr. 423.50 í góðu skinnbandi. allar Islendingasogurnar að þér kaupið hina nýju Um Þessa útgáfu segir þekktur norrænufræðingur: , ,,Af þeim (sögunum) eru 33 ekki teknar með í útgáfu Bslendingasagna. Útgáfu Sigurðar Kristjánssonar, en 8 af þeim hafa aldrei verið prentaðar áður. — Jafnvel þótt hin nýja útgáfa hefði ekki annað hlutverk en að kynna þjóð- inni þessi rit, hefði hún þó ærið erindi, enda meira en nóg til þess að gefa henni sjálfstætt og varan- legt gildi.“ Nafnaskráin: í kaupbæti fá áskrifendur nafnaskrá yfir allt verkið í sérbindi. Nafnaskrána kallaði einn þekktasti fræðimaður landsins ,,töfralykilinn að gullkistu fornsagnanna“. Bókband: Bandið á bókunum er svo ódýrt, að slíkt er eins- dæmi hérlendis, aðeins kr. 9.50 á bók; er þetta sams konar band og selt er í búðunum hér fyrir kr. 20—-30.00. Bandið er sterkt og fallegt. Skreyting: Titilsíða bókanna er fagurlega skreytt í þrem litum, upphafsstafir sagnanna teiknaðir og fyrsti stafur hverrar bókar í tveim litum. Saurblöðin eru og áprentuð. Kjölur bókanna er mjög fallegur og upphleyptur, sem er algert nýnæmi hérlendis, nema á svo kölluðu ,,prívatbandi“. Allar þessar skreytingar eru eftir hinn þekkta listmálara Halldór Pétursson. Þetta lága verð er aðeins til áskrifenda. Cerist strax áskrifendur, því bráðlega verður tekið fyrir allar áskriftir. # íslendingasagnaútgáfan h.f. Pósthólf 73, Reykjavík. • 145

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.