Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 9

Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 9
Jólablað Æskunnar 1957 Látið ekki BÆKUR ÆSKUNNAR vanta í bókasafnið. Adda 1 menntaskóla ........................... Kr. 22.00 f* Adda trúlofast ............................... — 25.00 W Bjarnarkló ................................... — 32.00 H Bræðurnir frá Brekku.......................... — 20.00 ® Elsa og Óli................................... — 48.00 td Dóra sér og sigrar ........................... — 35.00 §?j Dóra verður 18 ára ........................... — 20.00 !*) Dóra í dag ................................... — 35.00 C2 Eiríkur og Malla ............................. — 23.00 }& Grant skipstjóri og börn hans ................ — 33.00 s,. Grænlandsför mín ..................'.......... — 19.00 ^ Glóbrún ...................................... — 30.00 Góðir gestir ................................. — 27.00 Cj Hörður á Grund ............................... — 35.00 2 Hörður og Helga .............................. — 26.00 % í Glaðheimi (framh. af Herði og Helgu)........ — 32.00 Kappar II..................................... — 28.00 Iíaren ....................................... — 36.00 Kári í skóla ................................. -— 18.00 Krummahöllin ................................. — 7.00 Kynjafíllinn ................................. — 20.00 Litli hróðir ................................. — 18.00 Maggi verður að manni......................... — 20.00 Nilli Hólmgeirsson ........................... — 23.00 Oft er kátt i koti............................ — 17.00 Skátaför til Alaska .......................... — 20.00 Stella ....................................... — 25.00 Stella og allar hinar ........................ Kr. 29.00 Stella og Kiara .............................. — 30.00 Snorri ....................................... — 32.00 Todda í Sunnuhlíð ............................ — 25.00 Todda kveður ísland .......................... — 25.00 Tveggja daga ævintýri ........................ — 25.00 Tveir ungir sjómenn .......................... — 18.00 Uppi á öræfum ................................ — 30.00 Útilegubörn i Fannadal ....................... — 30.00 Vala ......................................... — 20.00 Vala og Dóra.................................. — 38.00 Vormenn íslands .............................. — 46.00 Örkin hans Nóa ............................... — 32.00 Þessar bækur hafa komið út í haust: Geira glókollur .............................. Kr. 45.00 Dagur frækni ................................. — 40.00 Kisubörnin kátu ................................ — 25.00 Sumargestir .................................. — 45.00 Ennþá gerast ævintýri ........................ -— Steini í Ásdal................................ — Ofantaldar bækur má panta beint frá Bókabúð Æskunnar. Ef peningar fylgja pöntun, fáið þið bækurnar burðargjalds- frítt. Bókaútgáfa MSKUNNAR r- U eglíngabækitir. NÚ ER komin ný HÖNNUBÓK, sú þriðja í röðinni. Hún heitir HANNA OG HÓTELÞJÓFURINN, og enn mun koma ný bók fyrir jól og heitir HANNA 1 HÆTTU. Öll- um ungum stúlkum þykir vænt um Hönnubækurnar og vinsældir þeirra aukast með hverri nýrri bók. KÁRABÆKURNAR. Nú eru allar Kárabækurnar til í falleg- um útgáfum: KÁRI LITLI OG LAPPI, KÁRI f SICÓLAN- UM og KÁRI í SVEITINNI. Og nýlega er komin út bók- in AUÐUR OG ÁSGEIR. eftir Stefán Júlíusson, höfund Kárabókanna. Auður og Ásgeir er með nýjum myndum eftir Halldór Pétursson. NÓA, Axel Guðmundsson þýddi. Nóa er fjörlega skrifuð saga og skemmtileg. Nóa er ærslabelgur, og þar sem hún fer, er fjör og kæti. DVERGURINN MEÐ RAUÐU HÚFUNA er fagurt islenzkt ævintýri um lítinn dverg, sem átti heima í stórum, grá- um steini. Höfundur bókarinnar er Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka, en ungur listamaður, Þórður Sigurðsson, gerði myndirnar. Stór mynd á hverri síðu. EIN ALLRA fallegasta bókin, sem verður í bókaverzlunum fyrir jólin, heitir BLÓMÁLFABÓKIN. Hún er eftir Iíer- stin Frykstrand, en Freysteinn Gunnarsson skólastjöri Kennaraskólans hefur þýtt og umskrifað lesmáiið. Bókin er i stóru broti, prentuð á þykkan og vandaðan pappír. Á hverri einustu blaðsíðu er stór mynd og af þeim eru 14 myndirnar fjóriitar. Efni bókarinnar er fagurt ævintýri um þrjá litla blómálfa — saga þeirra liina sólbjörtu sumarmánuði, frá þvi að þeir vakna úr dvalanum með blómum og grösum vorsins og þangað til liaustið kem- ur. Blómin halla sér út af og sofna, og þeir búa um sig á mjúkum mosabeði og breiða yfir sig iaufblað. Blómabókin er góð og falleg jólagjöf. PTentsmíðfan Leiftttr, Rvíh..

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.