Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 42

Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 42
Jólablað Æskunnar 1957 aj1iiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii' r4» Hvemig komst skipið í höfn? Ráðning: Þannig sigldi hinn erlendi skipstjóri skipi sinu framhjá öllum hólm- um og skerjum. Sjá síðasta blað. Ertu slunginn njósnari? Svar við hraut úr siðasta blaði: Ruður héla að innan, en ekki utan, og á því féll hjónninn á prófi lögreglumannsins. tjí Spumingagátur. Svör: 1. Lykilskeggið. 2. Hann eldist. 3. Prjónarnir. 4. Standa upp aftur. 5. Til ösku. 6. Þangað sem nefið vísar. 7. ' > Ryðið. 8. Vindhanarnir. 9. Falskir peningar. 10. Af því dagur er á milli. 11. í kjöltu ' minni. 12. Lífið (það lifaða lengist, en ólifaða styttist). 13. ' 1 Vatnið. 14. Reykurinn. 15. Mjólkin. 16. Strokkurinn. 17. : Fingurnir á fingravettlingum. , ’ I skólanum. Kennslukonan: „Getur þú sagt mér, Viggó litli, livernig þú veizt að jörðin er hnöttótt ?“ Viggó: „Af þvi að þér hafið sagt mér það.“ Kennslukonan: „En hvaðan hef ég það þá ?“ Viggó: „Það hefur víst einhver sagt yður það.“ ☆ Kennarinn: „ÓIi, iivaða dýr er nyt- samast?" Óli: „Hænan.“ Kennarinn: „Hvers vegna hænan?.“ Óli: „Það er sko af því, að það er hægt að borða hana bæði lifandi og dauða. ☆ Kennarinn: „Hvað þarf liún mamma þín að borga mikið fyrir 4 pund af jarðar- berjum, sem kaupmaðurinn segir að kosli 59 aura pundið?" Drengurinn: „Það er nú ekki gott að scgja, því liún er svo dæmalaust lagin á að fá afslátt lijá kaupmönnum.“ ☆ Kennari sá einu sinni dreng vera að borða í kennslustund. Hann kallaði hann upp að borðinu til sin og segir: „Þú veizt, að það er stranglega bannað að borða með- an á kennslunni stendur. — í hegningar- skyni skaltu standa liér frammi fyrir nem- endunum og borða allan matinn." — Strák- ur gerði eins og honum var skipað. En það þótti kennaranum kynlegt, að alltaf glaðn- aði meira og meira yfir lionum eftir því sem gekk á matinn. Skildi kennarinn ekki í þessu fyrr en hann lieyrði einn drenginn kalla með grátrödd: „Ó kennari góður! Það er maturinn minn, sem hann er að borða!“ *’♦ »% »*■• »*• »% »*■• *a« **♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ **♦ *^* *J* »^« ♦£» ♦£• ♦£♦ *%* »*• *J« *’■♦ *J Jón stóð hér fyrir stuttri stund. Getið þið fundið hann? 178

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.