Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 29

Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 29
Jólablað Æskunnar 1957 Grétu litlu var svo mikið niðri fyrir, að móðir hennar komst varla að til að svara henni. — Já, elskan mín, þig vantar að kaupa jólin fyrir hann pabba, en veiztu: Safnið þitt er frekar lítið enn þá, en það smá stækkar, eftir því sem þú setur meira í það. En þú getur gefið pabba þínum gleðileg jól. Já, jól, sem honum þykir mikið vænna urn en þau, sem þú sérð i búðargluggunum. Þau jól þarftu ekki að láta peningana þína fyrir. Gréta mín, þú lest bænirnar þínar í kvöld, eins og þú ert vön, og þá getur þú beðið guð um að gefa þér gleðileg jól og þá um leið fær pabbi þinn gleði- leg jól líka. — Já marnrna, en guð er uppi á himninum. Hvernig á hann að senda mér jólin? Hann kemst ekki niður á jörðina með þau til mín. Gréta litla hætti að tala, en stóð hugsi. — Mamma, sagði hún allt í einu, — er búð uppi á himninum? Hvar á guð að kaupa jólin fyrir mig og pabba? — Hann þarf ekki að kaupa þau, því liann á þau. Það spönsku veikinnar í Reykjavík 1918. Þá gafst honum tækifæri til þess að sýna hjálpfýsi sína og óeigingirni. Óeigingirni hans kom fram í ótal myndum, en eink- um í því hve stórgjöfull hann var. Hann gaf allt, sem hann gat við sig losað, gaf á báða bóga, án þess að gera sér nokkra hugmynd um endurgjald. Eitt sinn, er hann var á förum frá Reykjavík til Hafn- ar, var hann sem oftar eigi sérlega fjáður. Hafði hann því fengið lán hjá kunningja sínum til ferðarinnar. Kvöldið, sem liann fór, sat hann heima lijá móður sinni. Þá konr gönrul, fátæk kona til hans til að kveðja hann. Þegar hún fór, fylgdi Guðmundur henni til dyra. Er hann konr inn aftur, sagði nróðir hans við hann: „Gafstu henni það allt?" — „Nei — bara helnringinn," svaraði hann. En nróðir hans, sem þekkti lrann bezt, gat búizt við því, að ganrla konan hefði lengið allan farareyririnn. Við jarðarför hans í Reykjavík, sagði presturinn eftir- farandi sögu um hann: Svo bar til eitt sinn, að Guðmundur mætti gamalli vatnskerlingu á förnum vegi. Hann vissi að lrún hafði misst nrann sinn fyrir nokkrunr dögum. Hann vék sér að henni til þess að mæla við hana nokkur hughreyst- ingarorð. En hún grét og barmaði sér: „Nú er hún Signý lögst í rúmið. Hún hafði lofað að leiða mig við jarðarförina á morgun." „En þá ætti ég að geta hjálpað þér,“ sagði hann, „ég skal koma með þér á morgun." Og daginn eftir leiddi Guðmundur gömlu konuna inn kirkjugólfið á eftir líkkistunni, sat hjá henni í kirkj- unni, og leiddi lrana síðan suður í kirkjugarð. Presturinn kvaðst aldrei hafa séð meiri ánægjusvip á neinni brúði en var á andliti gömlu konunnar, er hún gekk á eftir líkkistunni við hlið Guðmundar. Sálin hans Jóns míns. — Guðm. Thorsteinsson. Gréta Bitla. Eftir Hrefnu Sigurðardóttur. i AÐ var sex dögum fyrir aðfangadag, að Gréta litla kom hlaupandi inn til móður sinnar og sagði: — Mamma, veiztu að jólin eru komin í hverja búð, ég sá alveg fullt af jólum; hvað á ég að gefa honum pabba mínum í jólagjöf? Ég get tekið aurana úr safninu mínu og keypt eitthvað fyrir þá. Mamma, það eru allir að kaupa jólin upp á jólin......... 165

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.