Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 31
Jólablað Æskunnar 1957
) Sainsiarfið mikla.
Barnahjálpin er sjálfstæð stofnun á
vegum samtaka Sameinuðu ]>jóðanna og
lilutverk hennar er að vinna að bættu
heiisufari harna um gervallan heim. Það
gerir Barnahjálpin með ]>ví að sjá fyrir
matvælum, ]>ar sem Jiungursneyð ríkir,
lyfjum og lækningatækjum, ]>ar sein sjúk-
dómar herja og með margvíslegri aðstoð
og lijálp, sem miðar að ]>vi að minnlia
l>arnadauða og bæta Jieilsufar barnanna.
Barnahjálpin var stofnuð árið 1946.
Fyrstu árin, til 1951, starfaði Barnahjálp-
in einvörðungu í Evrópulöndunum, sem
verst höfðu orðið úti í styrjöldinni, en
eftir ]>ví sem ástandið fór batnandi i
]>eim löndum, sneri Barnahjálpin sér að
öðrum knýjandi verkefnum annars staðar
og ]>á aðallega i Afriku og Asíulönduin.
Barnahjálpinni er stjórnað af fram-
kvæmdastjórn, sem er skipuð mönnum
frá 26 þjóðum. Og aul; þess liefur Barna-
hjálpin um 130 manna starfslið í Jjælii-
stöðvum sínum í aðalstöðvum Samein-
uðu þjóðanna í New York. Aul; þess eru
slsrifstofur í 12 löndum.
Starfi Barnalijálparinnar má skipta i
þrennt:
í fyrsta lagi er mæðra- og barnahjálp.
Sú starfsemi fer fram i stofnunum i
mörgum löndum, og er fólgin í því, að
barnsliafandi konum er séð fyrir nauð-
synlegri næringu og veitt margvísleg aö-
stoð, og síðast er haft eftirlit með börn-
um, að þau liafi heilsusamleg húsaleynni,
nógu fjörefnarílta fæðu og önnur slcilyrði
til vaxtar.
í öðru lagi má nefna baráttuna gegn
sjúlcdómum og er liún orðin umfangs-
miltil í mörgum löndum. Helztu sjúlcdóm-
arnir, sem Barnalijálpin gjimir við, eru
malaría, berldar og liital>eltissjúlidómar.
Þúsundir barna og fullorðinna eru dag-
lega bólusett gegn hinum hættulegu sjúk-
dómum og nú hefur helmingur ]>eirra 600
milljóna, sem búa á malaríu-svæðinu ver-
ið ger'ijur ónæmur fyrir lienni með bólu-
setningu. Þá munu árlega vera meðhöndl-
uð 250 milljón sjúkdómstilfelli af mal-
aríu, samkvæmt nýlega gerðri athugun, og
Þessi tvö börn eru
meðal þeirra, sem
inæta daglega í einni
af sjúkrastöðvum
Sameinuðu þjóð-
anna í Manila, þar
sem þau fá mjólk
og lýsi. Þetta er
einn þáttur í bar-
áttu samtakanna
gegn sjúkdómum og
næringarskorti.
■ lliiiiliillimimiiMmiiMiiMililillliHiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiimiimimiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiHilMiiiiiimiimiiHimiiiiiiiiiillimiiiiiliiiiiiiiii
tvær og hálf milljón þeirra liafa látizt.
Þrátt fyrir gífurlega baráttu gegn sjúlt-
dóminum, veldur malaría ]>ó meiri barna-
dauða en nokkur annar sjúkdómur.
í þriðja lagi hefur Barnahjálpin mat-
væladreifingu með höndum, aflar nær-
ingarríkra fæðutegunda víðs vegar og
flytur til þeirra, sem mesta þörf hafa
fyrir betri fæðu. Einn liður í þessari
starfsemi er að hjálpa bændum til að
auka rælttun og mjólkurframleiðslu. Þá
liefur Barnalijálpin einnig liaft hönd i
bagga um að stofnuð yrði mjólkurbú og
framleitt mjólkurduft og duft úr soja-
baunum. Auk þess hefur hún byggt bólu-
efnaverksmiðjur, m. a. penecilin-verk-
smiðjur og hefur ávallt til reiðu mikið
magn af lækningatækjum og lyfjum og
getur fyrirvaralítið komið til hjálpar, ef
neyðarástand skapast af einhverjum or-
sökum, til dæmis vegna flóða, uppskeru-
brests, þurrka eða vegna jarðskjálfta eg
styrjalda.
Barnahjálpin er ein af atliafnasömustu
og vafalaust árangursríkustu stofnunum
Sameinuðu ]>jóðanna.
Framlag íslands til Barnahjálparinnar
liefur á undanförnum árum orðið lang-
mestur allra þjóða miðað við íbúafjölda.
Árið 1956 var framlag íslands 100 þús-
und krónur, en í ár mnu uppliæðin verða
160 þúsundir króna.
m
Náðu í skotthúfuna mína, Gréta mín, hún liggur á
rúminu mínu.
— Já, sagði hún og hljóp við fót,----en hvað skeði?
Dyrnar inn í litla eldhúsið lukust upp, og inn kom
pabbi og hélt hann á litlum dreng.
— Ó, hamingjunni sé lof, sagði móðir hennar, — jóla-
gjöfin-----og hvað þá------hann Pétur litli, nú fór það
þá svo? Þarna er þá sýnin hennar dóttur okkar komin
greinilega í Ijós.
— Já, það er ég, og engillinn. Hún dó, en ég........
Hann gat ekki sagt meira, því Gréta litla hafði lokað
munni föður síns með kossi.
Systir Ásgeirs, föður hennar Grétu, átti litla barnið,
er hann kom með.
— Gréta, elsku barnið mitt, sjáðu litla bróður þinn.
Hann eignast þú í jólagjöf.
Gréta litla tók himinlifandi við bróður sínum.
Kirkjuklukkurnar hringdu inn hátíðina, og litla klukk-
an hennar Grétu hringdi einnig í ákafa. Jólin voru
komin með allt það yndislegasta, sem til var. Hjörtu
þeirra sameinuðust í eina stóra jólagleði.
167