Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 16

Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 16
Jólablað Æskunnar 1957 ««««! . Jón kemur í bát sínum í kaupstaðinn. Peli ætlaði í kaupstaðinn, sem lá tvær dagleiðir frá byggðinni. Já — liann ætlaði bara að skreppa og kaupa nýjan silkikjól á konuna, og líta á hinar ýmsu vörur verzlunarinnar — og heilsn upp á verzlunarstjórann, en þeir voru perluvinir. Peli hrópaði í kveðjuskyni. í einu vetfangi var liann þotinn af stað með sleða og liunda, út yfir ísinn, og horfinn bak við fjallið. En Peli komst alls ekki í kaupstaðinn í þetta sinn. Úti á is- toreið’inni mætti hann ísbjarnarmömmu, sem kom þrammandi _■ ha.gðum , 'num með ungann sinn. Það var stórkostleg sjón. Og Peli bjóst strax til þess að veiða. Þennan björn varð hann að fá og ungann me*. Hann gaf hundunum hljóðiega merki um að hægja á sér til pess að birnan yrði ekki hrædd og fiýði, áður en hann kæmist nær þeim og gæti skotið. En hundarnir höfðu fyrir löngu fundið lyktina af ísbirnunni og t*eM hafði ekki nokkra stjórn á þeim lengur Þe.r hlupu með hann og sleðann allt hvað af tók í áltina ,ð mrnunni, sem skokkaði af stað. Það var ekki um annað að ræða fyrir Peia en að skera á höndin, svo að hundarnir losnuðu frá sleðanum, sem nú snar- stanzaði á ísnum. Með ofsahraða þutu hundarnir af stað, meðan Peli tók fram riffilinn og hlóð hann. Siðan tók hann til fótanna í áttina að birnunni. Hann lagði riffilinn upp að kinninni, mið- aði á stóru birnuna, skotið reið af og sú gamla riðaði og féll. Hún er þegar dauð, hugsaði Peli. Hann setti nýtt skot í byss- una, því að ungann vildi hann líka. Hann miðaði, hitti ungann, sem féll, en i sama bili fékk hann þungt liögg í bakið. Það var gamlá birnan, sem hafði dregizt í áttina til hans og vildi nú reyna að verja barnið sitt. Hún vildi reka Pela burt með ]>ví að berja hann í bakið, en hann gat hlaðið byssuna aftur i skyndi og beindi henni gegn isbjarnarmömmu. En Peii fann mikið til i bakinu. Svo kröftuglega hafði sú gamla barið hann með hramminum. Hann gat alls ekki haldið áfram sleðaferðinni. Hann vildi heldur snúa aftur til byggðar- innar þegar i stað. Hann skildi stóru birnuna eftir liggjandi á ísnum. Hann gat alltaf komið og sótt hana. Hann dró ungann að sleðanum, spcnnti hundana aftur fyrir og ók á fleygiferð til hyggðarinnar. Það varð uppi fótur og fit, þegar Peli kom hcim. Menn höfðu ekki átt von á honum svona fljótt — og alls ekki á þennan hátt. Peli sagði frá, þegar hann hafði hitt birnuna og ungann — og aftur og aftur varð hann að segja frá ævintýrum sínum — einkum frá þvi, þegar sú gamla kom að baki hans, og menn hlustuðu með andann á lofti af eftirvæntingu. Peli minntist ekki á að fara aftur í kaupstaðinn. Hann hafði alltaf mikinn sársauka í bakinu, og svo slæmt var það, að þegar hann ætlaði út á bátnum sínum, gat hann ekki róið, svo mikið fann hann til. Eftir þvi sem leið á sumarið, versnaði ástandið, verkirnir juk- ust, svo að hann gat ekkert unnið og allt leit svo vonleysislega út á litla heimilinu. Dag nokkurn ákvað Jón, eldri sonur hans, að iiann skyldi fara róandi í kaupstaðinn og sækja lækni handa föður sínuin. „Já, drengur minn,“ sagði Peli, „ég veit, að þú ert hugrakkur ræðari, en ferðin lil kaupstaðarins getur verið mjög hættuleg. A hafinu, sem þú þarft yfir, er allra veðra von, og þú þarft að fara fram hjá mörgum hættulegum isfjöllum — og þú gætir hitt birni, seli og hvali. Þú ert nú tólf ára, og satt að segja fór ég oft í fífldjörf ferðalög á þínum aldri, en, drengur minn, við skulum bíða.“ En Jón liafði tekið sína ákvörðun. Snemma næsta morgun lagði liann af stað. Móðir hans fór með lionum niður að strönd- inni, liughreysti hann og gaf honum góð ráð, og stolt var liún af lionum, þessum hugraltka og djarfa dreng. Með snöggum ára- togum rann báturinn út á liafið. Það var eins og geislar morgun- sólarinnar föðmuðu hann að sér, meðan milljónir silfurperla dönsuðu í kringum þennan lirausta dreng, sem sigldi út á hafið. Það var dýrðlegur sumannorgun. Langt í burtu glitti í stærðar ísfjöll, sem flutu þarna eins og stórar hallir, liöggnar í hvítan marmara. Álkur og æðarfuglar flugu fram hjá honum og liátt uppi sveimaði haförninn. Hann nam staðar ú fluginu og svip- aðist um eftir bráð. — Skyndilega kom Jón auga á eitthvað undarlega svart á einum ísjakanum, einmitt þar sem liaförninn sveimaði. Hann færði sig hljóðlega nær og faldi sig bak við litla, livíta skjólseglið, sem var fram á bátnum. Þetta var selur, sem sólaði sig Jiarna á ísnum, og gætilega gat hann losað um skutulinn. Eftir andartak þaut liann í gegnum loftið, liitti og sökk í síðu selsins. Þegar Jón nálgaðist dauða selinn, kom hann auga á haf- örninn, liann hafði einnig komið nær og sveimaði rétt yfir Jóni og selnum. — „Nú lék ég á þig,“ sagði Jón og þeytti ör á eftir erninuin, þó án þess að hitta, og með miklum vængjaslætti flaug örninn út yfir liafið. Jón kom selnum fyrir aftur i bótnum. Þetta var lítili fjarðar- selur, varla fullvaxinn. Heldur ánægður hugsaði hann með sér, að það væri nú ekki á hverjum degi, sem menn kæmu í kaupstaðinn með sel með sér. Strákarnir i kaupstaðnum mundu þó alltaf bera meiri virðingu fyrir honum. Þetta var í fyrsta skipti, sem Jón hafði komið á bátnum sin- um í kaupstaðinn. Hann liafði áður komið þangað nokkrum sinnum, en það hafði alltaf verið að vetri til, og þá farið á liundasleða með pabba sínum. Þetta var stór stund fyrir Jón, er hann nálgaðist kaupstaðinn. Hjartað sló örar, og einkum það, að liann átti aíi tala við hinn mikla mann, lælcninn, gcrði hann dálítið kvíðinn. Hann hafði heyrt lieima i sveitinni, að læknirinh væri svo gófur maður og r.ienn þyrftu alls elcki að vera hrædd- ir við han-. En i stói i kaupstaf num tók alls enginn eftir komu Jóns. Stórt skip liafði koui’ð þaugað fyrir noþkrum dögum. Já, þaö var koin- ið alla li ið trs l/anmörku, og Eskimóarnir höfðu nú nóg að gera mef að .,.1111» öl’.um nyju vörunum i land. Jón rak upp stór augu, þegar hann sá skipið. Aldrei hefði liann getað hugsað iér að nokkur liátur gæti verið svo stór, og • það gætu verið svona margir menn á einum bát. Og svo var þessi stóri bátur frá Danaveldi og auk þess byggður úr tré og járni, en alls ekki, eins og hans, strengdur með selsskinni. Þetta var þó eittlivað það merkilegasta, sem hann liafði séð til þessa. Hann mundi sannarlega hafa frá einhverju að segja, þegar hann kæmi heim í sveitina aftur. Jón settist aftur niður í bátinn og reri hægt í áttina að skip- inu. Mikið var það stórt. Uppi á þilfari skipsins stóð læknirinn. Jón þekkti hann i sjón. Hann mátti ekki láta liugfallast, þó að þarna stæðu allir þessi ókunnugu menn, sem hann liafði aldrei séð áður. Hann reri að stiganum, sem lá upp á skipið, Iosaði sig úr bátnum og gekk upp á skipið. Hann sótti í sig veðrið og geklc beint til læknisins og sagði honum frá, að pabbi sinn hcfði lengi verið veikur, og hann vildi nú biðja læltninn að koma með sér heim. 152

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.