Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 12

Æskan - 01.11.1957, Blaðsíða 12
Jólablað Æskunnar 1957 lijarta sínu. En litli drengurinn var cliki af baki dottinn, heldur svaraði — jafn glaðlega og fyrr: „Það gerir ekkert til, ég get vel gert pað endur- gjaldslaust." Og því ncest hófst hann handa og burstaði skóna vandlega. Þegar því var lokið, sþur-ði ungi mað- urinn, hvers vegna hann vœri að þessu, þar sem liann vissi, að hann fengi ekkert fyrir það. „Af því", svaraði drengurinn einarðlega, „að i dag er ftvðingadagur Jesú Krists og ég vildi gjarna gera eitthvað fyrir hann. Prest- urinn sagði í liirkjunni i gcerkvöldi, að með þvi að gera einhverjum gott, sem þyrfti þess með, gœfum við Jesú beztu jólagjöfina Mörgum árum síðar gerðist það, að þessi sami drengur, sem þá var orðinn efnaður og vel metinn kauþmaður, fór á jóladaginn i kirkju, ásamt konu sinni og syni. Þá heyrði liann, sér til mikillar undrunar og gleði, prestinn segja frá þvi i rceðu sinni, að litill skóburstari hefði orðið verkfceri i hendi Guðs til þess að leiða sig til trúar á jólabarnið, Jesúm Krist. Gleymið því ekki, ungu vinir, sem þetta lesið, að til þess að geta lifað sannheilög og gleðileg jól, verðið þið að gefa Jesú jólagjöf. Og þið getið það vel, alveg eins og litli skóburstar- inn. Ef þið þekkið gamla konu eða gamlan mann, þá farið til þeirra og reynið á einhvern hátt að gleðja þau. 148 Forsíðumyndin: ^Flóttíim frá Egyptalandi" er máluð af ítalska meistaranum Giotto di Bondone, sem var uppi fyrir 600 árum (1266—1336). * Fyrir rúmum 600 árum skóp smala- drengur úr ítalskri f jallabyggð bylt- ingu í sögu myndlistarinnar. * Listamaður nokkur var á gangi a fjallvegi á Ítaiíu, er hann gekk þar fram á dreng, sem iá á hnjánum á flötum kletti. Dreng- urinn var að teikna mynd á klettinn með viðarkoli. Listamaðurinn starði lengi á leikninguna. Aldrei fyrr hafði hann séð svo eðlilega mynd af lambi. „Hver ert þú?“ spurði listainaðurinn. „Eg heiti Giotto," svaraði drengurinn. „Faðir minn er bóndi og hýr hér uppi í fjöllunum. Ég er smali hjá honum, og sit liér yfir fénu.“ Listamaðurinn fór með di-engnum heim til föður hans. Ræddust þeir lengi við. Sagði listamaðurinn bónda, að sonur hans hefði svo ótvíræða hæfileika til myndlist- ar, að liann yrði að fá tilsögn. Samtali þeirra lauk með því, að listamaðurinn, sem var enginn annar en Cimaboe, mesti list- málari Ítalíu á þeim timum, hauðst til að taka Giotta til sín sem lærling. Drengur- inn skyldi Iijálpa til að rífa og blanda liti og hreinsa pensla meistarans, en í staðinn ætlaði Cimaboe að kenna Giotlo leyndar- dóma málaralistarinnar. Gáfur þessa drengs til þess að mála eðiilegar myndir átti seinna meir eftir að Ef til vill þekkið þið lika fátcekt barn, sem þið vitið að muni fá miklu minna af jólagjöfum en þið. Með einni litilli gjöf gcetuð þið gert þvi jólin björt og ógleymanleg. Og þannig mcetti lengi telja. Það eru alltaf og alls staðar ein- hverjir til, sem þörf er á að gleðja. Og einu sinni sagði Jesús sjálfur: „Svo framarlega sem þér hafið gjört þetta einum þessara minna minnstu brœðra, þá hafið þér gjört mér það." Munið eftir þvi að þakka frelsaranum og gleymið ekki að gefa honum jólagjöf. Þá mun Guð blessa ykkur og gefa ykkur björt og gleðileg jól. Jón M. Guðjónsson. fá þýðingu fyrir málaralistina. Þvi það var enginn annar en Giotto di Bondone, scm á árunum kringuni 1300 innleiddi fjar- viddina í málaralistina og braut hin gömlu, stifu form þeirra tíma. Giotto málaði hlutina eins og hann sá þá. Það er að segja, ef hann málaði mynd af tré, þá leit það út sem tré. Fólkið, sem hann málaði, leit út sem lifandi væri með sín svipbrigði. Hvort það var nú lieldur sorg, gleði eða reiði, sem lýsti sér í svip þess. Frá þeim dcgi, er myndir Giotto urðu kunnar heiminum, byrjuðu aðrir málarar að likja eftir myndum lians. Hinir stærri meistarar í listum, sem seinna voru uppi, svo sem Rafael, Leonardo da Vinci og Michelangelo, viðurkenndu allir skuld sina til þéssa fyrirrennara sins í listinni. Giotto var, eins og flestir af samtíð hans, mjög trúaður. Bylgjur af trúarvakn- ingum gengu á lians tímum yfiralla Evrópu. Listamenn þessara tíma unnu mikið að trúarlegum myndum, sem málaðar voru á veggi og loft i kirkjum og höllum höfð- ingja þeirra tíma. Meðan Giotto var enn ungur að árum var reist kirkja í borginni Assisi í Ítalíu i minningu um dýrðlinginn góða, Frans frá Assisi, sem uppi var 50 árum áður en Gi- otto fæddist. Var þá Giotto, meðal annara listamanna, falið það hlutverk, að skreyta veggi kirkjunnar að innanverðu. Það er stórkostleg og fögur myndabók um líf dýr- lingsins í 28 atriðum. Alla tíð siðan þessi veggmálverk urðu fyrst sýnileg, liafa allir, scm sjá þau, orðið heillaðir af list Giotto. í dag, G00 árum síð- ar, streyma ferðamenn hvaðanæva að úr heiminum stöðugt til Assisi til að líta ]>essi listaverk og dást að þeim. Ilin einstæða sameining sálargöfgi og gáfu Giotto varð til þess að hann var i há- vegum hafður af samtíð sinni. Konungar og liertogar ]>eirra tíma keppt- ust um að bjóða honum að búa lijá sér og skrcyta hallir sínar. Lof og frægð féll hon- um í skaut meira en nokkrum öðrum. En allt Jietta steig Giotto aldrei til höfuðs. Hann liélt alltaf liógva-rð sinni. Hann mál- aði fyrir liöfðingjana i höllum þeirra. Tók á móti pcningum þcirra ríflega til uppi- halds konu sinnar og 6 barna þeirra. Giotto náði hinu óviðjafnanlega i list sinni í litum, en hann náði einnig langt i öðrum listum. Hann var myndhöggvari, skáld, tónskáld og byggingameistari. Mesti heiður, sem Giotto hlotnaðist, var ef til vill, þegar Florenz-búar buðu honum að búa i Florenz sem hciðursbúa og gerðu hann uð yfirbyggingarmeistara borgarinnar. Hann teiknaði fyrir Florenz-borg turn á dómkirkju þeirra, og enn þann dag i dag stendur hinn frægi klukkuturn (Cliampan- ile) og cr álitinn enn með fegurstu turn- um í heimi. Þegar Giotto lézt, um 70 ára gamall, var minning hans liöfð i heiðri af liáum sem lágum. Þýtt og endursagt. (L. M.).

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.