Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Síða 5

Æskan - 01.11.1964, Síða 5
Lærisveinar hans skiptu þúsundum. "H"TALÍA er mikill skagi, rúmlega 1100 km lang- ur, en mjór, víðast undir 200 km breiður og sums staðar ekki nema 135 km breiður. Hefur lögun landsins löngum verið líkt við vaðstígvél, en þá er „kraginn“ allstórkostlegur, })ví að landa- mærin liggja í boga um Alpafjöll og að Frakk- landi, Sviss, Austurríki og Júgóslavíu. í smábænum Assisí, sem liggur á fjallöxl í miðjum Appeninafjöllum, en sá fjallgarður ligg- ur eftir endilögum skaganum út á tá hans, fædd- ist árið 1182 drengur, sem varpaði slíkum ljóma á fæðingarstað sinn, að síðan hafa flestir kristnir menn kannast við þennan litla smábæ. Drengur- inn hlaut nafnið Frans. Faðir hans rak verzlun í Assisí og var talinn ríkur maður. í æsku var Frans þekktur í bænum fyrir gáska og glað- værð. Eldra fólk hristi höfuðið af hneykslun, en sjálfir foreldrar Frans létu sér vel líka léttlyndi sonarins og settu það ekki fyrir sig, þó að lion- um héldist illa á peningum. Þeim virtist þarna vera mannsefni í góðan riddara, því að Frans var kurteis og eðallyndur, þó að hann bærist mikið á. Sú saga er sögð frá unglingsárum hans, að dag einn var hann í verzlun föður síns að selja klæði. Þá kom inn í verzlunina illa búinn betlari, sem bað hann í guðs heilga nafni að gefa sér smá ölmusu. Frans rak hann á dyr með ljótum orðum. En að andartaki liðnu skaut ujjp nýrri hugsun: „Ég hefði gefið honum eitthvað, ef hann hefði beðið um það í nafni einhvers greifa eða baróns“, hugsaði Frans. „Hefði ég þá ekki fremur átt að liðsinna honum, úr því að hann bað mig í nafni heilags guðs?“ Frans frá Assisí. Og jafnskjótt og Frans hafði þetta hugsað, hljóp hann út úr verzluninni og náði mannin- um og gaf honum alla þá peninga, sem hann átti í vösum sínum. Frá þeirri stundu liét hann sjálfum sér því að láta betlara aldrei synjandi frá sér fara. Fljótt kom að því að Frans lét sér ekki lynda að selja klæði í verzlun föður síns. Hugur hans þráði svaðillarir og ævintýri, og þess vegna réðst hann í herferð. í fyrsta bardaganum við óvin- ina var hann tekinn til fanga og sat í varðhaldi í rúmt ár. Fangavistin bugaði hann ekki. Hann var glaður sem fyrr og þráði meira en nokkru sinni áður að vinna sér frægð og frama. Þess vegna hugðist hann leggja upp í nýja herför. En þá veiktist hann og fékk mikinn sótthita, og á meðan hanri lá sjúkur gerðist það, að hann heyrði í draumi rödd, sem spurði hann hvert hann ællaði. „Ég ætla til Apúlíu til að gerast riddari,“ svar- aði Frans. „Segðu mér, Frans,“ sagði röddin — „hvor er þér meira virði, herrann eða þjónninn?“ „Herrann,“ svaraði Frans forviða. „Hvers vegna yfirgefur þú þá herrann sökum 337
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.