Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Síða 15

Æskan - 01.11.1964, Síða 15
o o ÆSKAN FRÚOLEIKSMOLDR Frú María Goeppert-Mayer er fyrsta konan, seni fengið hefur NóbelsverSlaunin í eðlisfræði á (iO ára tímabili. ÁSur hafði frú Marie Curie verður sýndur bessi mikli sómi fyrir visinda- störf. Frú Goeppert-Mayer — sem á tvö uppkomin börn — liefur verið starfandi við Kali- forníu-háskóla siðan 1960. Hún hlaut verðlaunin fyrir rann- sóknir sínar á eðli skurnar atómkjarnans, en að rannsókn- um ])essum vann hún ásamt frægum vestur-þýzkum vísinda- manni. Flugvélin á myndinni, sem bandaríski flugherinn kaliar B- 58, á hraðametið á ieiðinni frá New York til Parisar, 3 stundir og 19 mínútur. Það er merki- legast við þessa flugvél, að hún er að öllu leyti límd saman. Til að létta iiana var horfið frá að nola bolta og skrúfur, lieldur er öllum málmhlutum lialdið saman með feikilega' sterku limi, og eru samslceytin sögð svo sterk, að ógcrningur sé að sundra þeim, hversu miklu afli sem er beitt. .... ....• ................................................................................................................................. Þegar HANNA var átta ára. „VoruS þér lítil stúlka, Hanna, þegar þér komuð til Ameríku?“ spurði ég. „Nei,“ svaraði hún og lét saumana falla í kjöltu sér, um leið og hún liorfði seinlega framan í mig, alvarleg í bragði. „Ég var stór stúlka, fullra átta ára.“ „Átta ára? Kallið þér það stóra stúlku?" „Það er nú undir atvikum komið,“ svaraði Hanna. „Heima í gamla land- inu var það þannig, að ef maður var orðin átta ára, og svo kom smábarn í fjölskylduna, þá var maður orðin stór stúlka — þannig varð það að vera, því að hver átti annars að hjálpa mömmu?" „Einmitt það. Komið þér hingað með foreldrum yðar, Hanna?“ hélt ég áfram, í von um að geta íengið hana til að segja mér sögu sína. „Nei — pabbi og mamma voru dáin. Frænka mín kom og sótti okkur. Það kostaði hana tuttugu og átta dollara, en hún setti það ekki fyrir sig“. „Þér ætlið þó ekki að segja mér, að liægt liafi verið að ferðast til Svíþjóðar og heim aftur fyrir tuttugu og átta dollara!" „Jú, í þá daga var það liægt — fyrir seytján árum — en þá varð maður auðvitað að hafa nesti með sér. Kröfurnar voru ekki miklar." Hanna yppti öxlum' eins og hana hryllti við. „Frúin veit líklega sjálf, að það verður oft lítið úr matarlystinni á sjónum!“ „Ó, já, sannarlega!" Og ég yppti öxlum með sama hryllingi og hún. Svo lilógum við báðar. „Víst gæti ég sagt yður, hvernig það atvikaðist, að ég kom hingað til Ame- ríku, en“ — Hanna leitaði að réttu orðunum yfir það, sem hún vildi segja — „það er harmsaga, ef ég má svo að orði kveða." „Segið hana samt!“ „Ég veit ekki, hvernig mér tekst að segja yður liana, en ég skal gera það eins vel og ég get. Faðir minn var sænskur fiskimaður og mikið að heiman — þegar tíðarfarið var vont, komst hann oft ekki heim svo vikum skipti.“ Hanna þagnaði við en hélt svo áfram í lágum afsökunartón: „Móðir mín var falleg kona. Við vorum fjögur systkinin, auk mín: Olga, sex ára, og Hilda, fjögurra ára, og svo Jens, — já, Jens var ekki meira en svo vaxinn upp úr reifunum — varla eldri en þriggja missera. Við áttum heima í kotbæ alveg niðri við sjóinn. Það var ósköp lítill bær, en það fylgdi honum skemrna, EFTIR KATHERINE PEABODY GIRLING o o 347
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.