Æskan - 01.11.1964, Síða 16
ÆSKAN
sem hafði verið gripahús og hurðin í tvennu lagi þannig, að ef maður opn-
aði efri hlutann, var hann eins og rúðulaus gluggi.
Rétt fyrir neðan bæinn var höfn og á hana komu á sumrin stór skemmti-
ferðaskip með — ég geri ráð fyrir mörg hundruð ferðamenn, sem gengu á
Jjallið. Mamma selcli ferðafólkinu kaffi og kökur, en það var ekki þess vegna,
sem við bjuggum í þessum litla, afskekkta bæ. I>að var vegna hafnarinnar,
sjáið þér til, því þá gat pabbi komið heim ai' sjónum, þegar svo bar undir,
án þess að þurfa að ganga langar leiðir. Á veturna eru allir vegir í Svíþjóð
á kafi í snjó, og það getur verið lífshætta, ef menn fara út af réttri leið og
detta ofan í vök eða pytt, sem er undir snjónum. Við vorum þar allt sumarið,
en um haustið sagði pabbi: „Hvernig verður það í vetur?“
„Ég veit ekki,“ sagði mamma, „en við þraukum og sjáum, livað setur“.
Og svo fór pabbi að heiman á bátnum sínum, og mamma varð innkulsa,
fór að Jiósta og fékk í lungun. Henni versnaði smátt og smátt, og seinast gat
liún ekki sinnt heimilisverkunum lengur, af því hún var orðin svo máttfar-
in, og þá lagðist liún í sóffann í eldliúsinu og kenndi mér, Iivernig ég ætti
að annast um litlu systkinin."
„Já, en á hverju Jifðuð þið þá? Og hvernig fóruð þið að ]jví að lralda við
eldi í bænum?"
„Við höfðum nóg af brenni — svo var fyrir að þakka — og fisk og banka-
bygg, sem við elduðum Jianda okkur.
Einn daginn sagði svo mamma við mig: „Hanría", sagði hún, „nú ert Jjú
orðin stór stúlka; ég verð að tala um svolítið við )>ig. Pabba Jrínum virðist
ætla að seinka, og nú gengur veturinn í garð. Ég get ekki átt langt eftir,
Hanna, sagði liún, ]>ú verðúr að lofa mér Jjví að verða ekki hrædd við mig,
Jjó að ég verði livít eins og snjórinn og segi ekkert við Jríg l'ramar. Systkinin
mundu verða lirædd við mig, ]>au eru svo lítil, aumingjarnir, og ég get ekki
hugsað til að hræða Jríessuð Jitlu börnin mín.“
Svo sagði liún mér, livað ég ætti að gera — ég ætti að loka báðum augum
liennar, krossleggja liandleggina á henni og læsa síðan skemmudyrunum."
.Já-“
Hanna var aftur tekin til við saumana. Það munaði minnstu, að þráður-
inn slitnaði við hvert nálarspor, svo liröð voru handtök liennar. Lágri, dálítið
óstyrkri röddu liélt hún áfram.
„Það liðu nokkrir dagar, og svo eitt kvöldið sagði Iiún mér að færa sér
bezta náttkjólinn sinn og hjálpa sér í hann. Síðan kyssti hún litlu systurnar
án Jress að vekja þær, og svo settist hún á kollóttan stól fyrir framan eldstæð-
ið og sagði mér að leggja Jens í kjöltu sína. Hún reyndi að róa með hann
og söng lítið sálmalag, en hún var svo máttfarin, að ég varð að taka hann af
henni. Þá lagði hún hyrnu á herðarnar á mér og lniýtti hana að mér undir
handarkrikunum, og svo stóð hún á fætur og studdist Jjunglega við öxlina
á mér, og síðan gengum við út í skemmuna. Mamma stóð Jjar berfætt á köldu
steingólfinu — í náttkjólnum einuuii fallegasta náttkjólnum sínum, með
leggingaböndum og útsaumi í hálsmálinu og framan á ermunum.
Og svo sagði hún mér að Ieggja strauborðið á tvo stóla, og hún ætlaði að
hjálpa mér við það, Jjví ]>að var stórt og Jjungt strauborð, en Jrá fór hún að
348
FRÓDLEIKSMOLDR
í Bandaríkjunum su'ðvestan-
verðum er nýlega skipulagður
])jóðgarður, sem kenndur er við
steinruhninn skóg.Garður þessi
er frekar lítill, aðeins tæplega
88.000 hektarar, en þar er allt
morandi i ævafornum trjábol-
um, sem hafa orðið gegnsósa
af alls konar steinefnum, svo
að viðurinn er raunverulega
orðinn að steini. Fyrir milljón-
um ára grófust trén í árfarveg,
og þá hófst þessi einkennilega
breyting. Nú eru trén steinn að
08 hundraðshlutum.
*
NÖFN Á GUÐI.
Franska ........
Enska .........
Latína ........
Þýzka .........
Hebreska ......
Assýriska .....
Persneska .....
Sanskrit ......
Spænska .......
Gríslta .......
Forngriska ... .
Inkamál .......
Japanska ......
Dieu
God
Deus
Gott
Jehovah
Adat
Sorn
Deva
Dios
Teos
Zeus
Papa
Shin
*
MOZAHT HEFUR ORÐIÐ.
Eitt sinn var Mozart spurður
l)ess, hvernig hann færi að þvi
að semja hljómkviðu.
Mozart svaraði: „I>ér eruð
enn þá mjög ungur, maður
ininn. Væri eltki reynandi fyrir
yður að byrja á dönsum?“
Ungi maðurinn svaraði: „Jú,
en þér sömduð hljómkviðu,
þegar ])ér voruð aðeins tíu ára
gamail.“
„Það er alveg rétt. En ég
spurði engan, livernig ætti að
fara að þvi.“