Æskan - 01.11.1964, Page 21
Ferð verálaunahafa ÆSKUNNAR og FLUGFÉLAGS ÍSLANDS til NOREGS
'E1 ftir að hafa kvatt Hákonarhöllina fóru
^ |>au út að Víkinni og gengu siðan inn
í bæinn, þangað sem strætisvagnar stönz-
uðu. Gylfi hafði nefnilega uppástaðið, að
liver sá, sem kæmi til Hjorgvin.jar, ætti
ekki einungis að fara upp á Flöyen, heldur
og líka upp á Ulriken, fjall dálítið lengra
inn nieð firðinum, Fyrir tveimur árum var
lokið við byggingu svifbrautar upp á Ul-
riken, og siðan hefur verið þangað stöðug-
ur straumur fólks, sem sa'kist eftir fögi’u
útsýni af fjallsbrún, án ])css |)ó að ]>urfa
að klifra upp sjálfa fjallshliðina. Með öðr-
um orðum; fyrir nokkrar krónur var liægt
að fara með svifhrautinni upp á fjallið,
sem er (i()7 metra hátt.
Þau Árný fóru með strætisvagni upp að
Haugalands sjúkraliúsi, en gengu ]>aðan
upp að svifhrautinni.
Þetta \ar nú aldeilis farartæki, sagði
Arný. Þau sáu vagnana, ]>að er að scgja,
ef liægt er að kalla ]>etla vagna, langt til,
bar sem ])eir svifu upp eða niður fjalls-
hlíðina og í fjarlægð virlust ])eir svifn i
lausu lofti.
Svifbrautin er þannig útbúin, að gildir
virar eru strengdir miili fjallsbrúnarinn-
ar og endastöðvar niðri á jafnsléttu. Eftir
])essum vírum renna svo vagnarnir, og það
getur orðið talsvert „rugg“ í þeim, þegar
hvasst er.
I>au Árný og Sveinti tóku sér fari með
öðrum vagninum og eftir ]>ví sem ofar dró
víkkaði útsýnið. bað var einnig mjög at-
hyglisvert að sjá, hvernig gróðurinn breytt-
ist. Neðst var skógur, blóm og grösugt,
en ofar tóku við lágvaxnir runnar. Enn
bærra ])raut allan trjágróður, en berja-
lyng og mosi tóku við.
Útsýni úr þessu nýstárlega farartæki var
dásamlegt. Prúðbúinn ungur maður hafði
samband við stjórnanda svifbrautarinnar
með merkjaljósum, en varúðar verður að
gæta, ef hvasst er eða misvindasaml. Hann
sagði þeim Árnýju, að svifbrautin upp á
Ulriken væri tveggja ára gömul og hefði
kostað tæplega ellefu milljónir króna. I’að
fannst Árnýju miklir peningar, sem reynd-
ar er lika alveg rétt, en svona svifbraut
er mikið fyrirtæki, og sérfræðingar frá
S\ iss, sem byggðu liana, þurl'tu að fá eitt-
hvað fyrir snúð sinn, auk annars.
Árný spurði manninn, hvort liann flytti
tnarga farþega á dag, og það kom i Ijós,
að ])egar vel viörar á sumrin, eru flutt i!
þúsund manns upp á l'jall og aftur niður
á jafnsléttu. I>6 lsoma ekki allir niður með
svifbrautinni, sem fara með lienni upp,
sagði maðurinn. Sumir fara aðeins upp,
en ganga svo langt inn á mörkina, inn fyr-
ir dalinn milli Ulriken og Flöyen og ltoma
])ar lil byggða. Þctta væri skemmtileg
leið, sagði maðurinn, og sama livort mað-
ur gengi þetta á sumrin, eða færi á skiðum
að vetri til, fallegt útsýni og hressandi
ferð. Og sem maðurinn liafði þetta mælt
voru þau Árný og Sveinn komin upp og
stigu úr svifbrautinni uppi á fjallinu Ul-
riken.
Útsýni frá þessum stað er erfitt að
lýsa. I>að er stórkostlegt og verður að vísa
til myndar hér í blaðinu. Árný tók myndir
af ýmsu Jiarna uppi, meðal annars af
vagninum, sem kom upp næstur á eftir
þeim. Fallegur og notalegur veitingastað-
ur er uppi á Ulriken, og þarna fengu þau
kaffi og smurt brauð.
Myndir og texti:
Sv. Sœmundsson.
En það var margt, sem ]>au ætluðu að
skoða þennan laugardag, og eftir að hafa
notað „sjálfsölusjónauka" um stund og
dáðst að útsýninu, tóku ]>au Árný sér far
með svifbrautinni og nú niður á jafn-
sléttu. Árnýju fannst gaman i brautinni:
Þetta er næstum ])\í eins og í flugvél,
sagði liún.
Á aðalgötunni fyrir ueðan stöðina var
mikill tólksijöldi og bílar, sem óku liægt,
en allir liéldu i sömu átt. l>að fréttist, að
allir væru að fara til þess að sjá knatt-
spyrnukappleik. l>au slógust i förina og
voru eltir litla stund komin á völlinn.
l’arna var nú margt um manninn. Varla
var hægt að hreyfa sig. Flestir æptu með
Hjörgvinjarliðinu, en þ'au Árný ákváðu að
æpa með liinum, sem voru frá Haugasundi
og áttu heldur taa stuðningsmenn meðal
áhorfenda.
I>að tór nú samt svo, að Björgvinjar-
liðið sigraði, þrátt fyrir þennan stuðning
„Æskunnar og Flugfélagsins", en hvað um
þa'ð, og á eftir bárust ])au með straumnum
niður í bæinn.
Gylfi Adólfsson beið þcirra á gistihús-
inu, og eftir góðan kvöldverð var farið
í göngu um gamla bæinn.
Árný liafði dálitlar áhyggjur af fiskum,
sem hún keypti fyrr um daginn, en þeir
virtust hinir sprækustu og eftir að plast-
pokinn, sem i augnablikinu var heimkynni
þeirra, hafði verið opnaður, var þeim ekk-
ert að vanbúnaði.
I>au sátu í borðsal gistihússins og spjöll-
uðu. Árný sagðist ætla að paklea niður,
stóð upp og hauð góða nótt.
Á morgun var löng ferð fyrir liöndum,
alla leið til íslands.
Sunnudagurinn 25. ágúst, siðasti dagur
ferðarinnar með Flugfélagi fslands um
slóðir forfeðranna, var runninn upp.
Það var grenjandi rigning um morgun-
inn, en þrátt fyrir það var Árný ákveðin
i að nota timann unz heimferðin hæfist:
I>að er ekki á liverjum degi, sem maður
er í útlandinu, sagði hún.
I>nð er margt skemmtilegt að sjá i
Björgvin. Þrátt fyrir marga stórbruna,
sem áður er minnzt á, gefur að lita svo
sérkennilcg hús að uudrun sætir. Við skul-
um vona, að slökkviliðinu takist upp, ef
einhvern tima skyldi kvikna i. Það yrði
mikill sjónarsviptir að þessum gömlu hús-
um.
Og svo var kominn timi til að kveðja.
Árný liafði pakkað öllu niður nema
fiskunum, sem liún liafði með sér i plast-
pokanum, og svo var lagt af stað út á
flugvöll.
Árnýju lannst skrítið, að það skyldi vera
svona mikil rigning í Björgvin, en rétt
fyrir utan bæinn brauzt sólin fram úr
skýjunum og úti á Flesland-flugvelli var
glampandi sólskin.
Þarna var margt um manninn, bæði
væntanlegir farþegar og fólk, sent kom til
þess að sjá flugvélarnar koma og fara. Og
það var ekki heldur amalegt, sagði Árný,
að geta farið í tuttugu minútna bílferð
að heiman frá sér, þar sem er rigning og
komið ])á i finasta veður, cins og þeir
gerðu i Björgvin þennan dag.
Árný keypti sér minjagripi á Flesland-
flugvellinum. Það var ekki seinna vænna,
og hún var rétt að Ijúka viö stórt mjólkur-
glas og brauð, þegar dynur heyrðist i lofti
og „Skýfaxi" Flugfélags íslands renndi inn
á flugbrautina.
Flugvélin ók upp að flugstöðinni, menn
í hvitum sloppum scttu landganginn að
dyrunum og farþegarnir gengu út.
Þau Árný fengu leyfi til ])ess að fara
út á flugvöll á móti flugmönnunum, þcim
Aðalbirni Kristbjarnarsyni flugstjóra og
Gunnari Berg Björnssyni flugmanni. Þetta
yrði skemmtileg ferð heim, sögðu þeir.
Væntanléga flogið ofar skýjum alla leið
og heima á Fróni væri finasta veður.
Svo voru farþegar til Reykjavikur kall-