Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1964, Qupperneq 28

Æskan - 01.11.1964, Qupperneq 28
ÆSKAN yrrum úði og grúði af rottum í Færeyjum. En þá kom þangað íslendingur einn, er var galdra- maður mikill, og tóku Norðureying- ar og Austureyingar sig saman um að leita ráða hjá honum gegn þessum ófögnuði. Hann kvaðst mundu hjálpa þeim með þeim skilmálum, að hann fengi að launum einn uxa úr hverju prestakalli, og samþykktu þeir þetta. Stefnir hann nú öllum rottum úr Austureyjum og Norðureyjum saman út á Raktanga í Austurey. Og er hann hafði lesið rottustefnuna, kornu rottur kreikandi úr öllum áttum, stórar og smáar, ungar og gamlar. Loks voru „ þær allar komnar nema ein, geysistór að vetrarlagi. í Norðureyjum þrífast rottur ekki. Austureyingar fara því oft yfir á Blængsskála í Karlsey eftir torfi, því að þar sést ekki rotta. Annar íslendingur á seinna að hafa reynt að koma rottunum af Austur- eyingum, en fékk þær ekki eins langt og hinn fyrri, þvx að á meðan hann var að lesa stefnuna, tók lyngormur- inn á Skálafjalli að láta til sín heyra, og flýðu þá rotturnar hver til síns heimkynnis. Færeyskar sagnir og ævintýri. Héma hafið þið skemmtilegan leik . Hver þátttakandi þarf sogrör og tvær undirskálar sem settar era á sitt hvort borðið og höfð um sex skref á milli. Á aðra undirskálina era settir sex fiskar, sem klipptir era úr silkipappír. Þátttakendur byrja samtímis við borðið, þar sem fisk- arnir era. Þeir soga nú einn fisk upp með sogrörinu og halda honum föstum við það með því að draga að sér andann í gegnum rörið. Nú ríður á að missa ekki fisk- inn. Síðan á að hraða sér yfir að hinu borðinu og láta fiskinn niður á hina undirskálina. Sá vinnur, sem flestum fiskum hefur komið yfir á hina undirskálina á þremtu mínútum. Rottustefnan. og gömul, sem átti heima á Eiðiskolli, nyrzt í Austurey. Flún var kviðug og fór sér hægt. Kom hún þó einnig að lokum. En nú, er enga vantaði þar á tang- ann, spurði íslendingurinn, hvort þeir hefðu enn í hyggju að halda orð sín og gefa honum uxana. Norðureying- ar játtu því þegar, en Austureyingar sögðu, að nú, er hann hefði rekið allar rottur þarna saman, gætu þeir vel séð fyrir þeim sjálfir. Þá kallaði íslend- ingurinn: „Fari nú hver í sína holu nema engin til Norðureyja." Dreifðust þá rotturnar aftur út um alla Austurey. Eiga menn þar enn sem fyrr í vök að verjast af völdum þessara kvikinda, en 360
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.