Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Síða 30

Æskan - 01.11.1964, Síða 30
ÆSKAN 'Ö ö pq sig saman. Sandow beið rólegur eftir þvi, að ljónið stykki á hann — og að því kom. Dýrið tók ægilegt stökk, en Sandow var viðbúinn og hljóp eldsnöggt til hliðar. Nú skulum við láta Sandow sjálfan segja frá: „Ég var fljótur að snúa mér við, áður en ljónið hafði ráðrúm til að átta sig. Ég greip um háls ljónsins með vinstri hendi og um miðju þess með þeirri hægri. Þó Ijónið vær 530 pund á þyngd, lyfti ég því í axlarhæð og lét það finna fyrir kröítum mínum — þjarmaði að því af öllu því afli, sem ég átti til og kastaði því í gólfið. Ljónið öskraði af reiði og réðist með ofsahraða á mig og ætlaði að slá mig í höfuðið með hramminum, en til allrar hamingju gat ég forðað mér frá því höggi, sem annars hefði orðið minn bani. Ég stökk til hliðar og heyrði hvininn af högginu við eyra mér. Ég greip dýrið í hryggspennu, brjóst mitt snerti kvið dýrsins og hrammar þess lágu yfir axlir mínar. Nú var annað hvort að duga eða drepast. Því meira, sem ég lierti á takinu, Jreim mun meira reyndi Ijónið að þjarma að mér, klóra mig og kratsa og samt fann ég að það skalf á beinunum. Þrátt fyrir að klær Ijónsins væru vafðar, tókst því að klóra bak rnitt og lendar. En ég hafði yíirhöndina og hélt Ijóninu í járnklóm og allar tilraunir þess að losa sig voru árangurslausar. Á réttu augnabliki kastaði ég ljóninu frá mér og gekk burtu frá því og snéri baki við því. Þannig gaf ég því tækifæri að ráðast á mig aftanfrá. Ég þurfti ekki að bíða lengi, 362
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.